Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1986, Blaðsíða 19
Verslunarskýrslur 1985
17
2. yfirlit. (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutnings 1985, eftir vörudeildum.
«o u > CQ lg| §><§ C c O 8 >
S 2<ío Q5 > m f2 s U. v* U
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
82 Húsgögn og hlutar til þeirra 677 417 7 952 109 843 795 212
83 Fcröabúnaður, handtöskur o. þ. h 78 586 860 6 549 85 995
84 Fatnaöur, annar en skófatnaður 1 501 676 15 993 81 627 1 599 296
85 Skófatnaður 362 521 3 942 27 782 394 245
87 Vísinda- og mælitæki, ót. a 467 508 4 914 18 998 491 420
88 Ljósmyndunarvörur, sjóntæki, ót. a., úr, klukkur 291 585 3 102 15 547 310 234
89 Ýmsar iönaöarvörur, ót. a 1 336 762 15 137 161 830 1 513 729
9 Vörur og viðskipti ekki í öörum vörudeildum 36 065 396 3 099 39 560
Samtals 33 766 443 359 324 3 474 522 37 600 289
Alls án skipa og flugvóla 32 897 058 359 324 3 474 522 36 730 904
* Heiti vörudeildar stytt, sjá fullan texta í 3. yfirliti í inngangi.
2. yfirlit sýnir verðmæti innflutningsvaranna bœði cifogfob eftir vörudeildum.
Ef skip og flugvélar er undanskilið nemur fob-verðmæti innflutnings 1985 alls
32 897 058 þús. kr., en cif-verðið 36 730 904 þús. kr. Fob-verðmæti innflutnings
1985 að undanskildum skipum og flugvélum var þannig 89,6% af cif-verðmætinu
samanborið við 89,1% 1984 (1983: 87,9%, 1982: 88,1%). Ef litið er á einstaka
flokka, sést, að hlutfallið milli fob-verðs og cif-verðs er mjög mismunandi, og
enn meiri verða frávikin til beggja handa, ef litið er á einstakar vörutegundir.
Til þess að fá vitneskju um, hvernig mismunur cif- og fob-verðs skiptist á
vátryggingu og flutningskostnað, er tryggingaiðgjald áætlað 1% af cif-verði
flestra vara, nema á sekkjavöru í vörudeildum 04, 06, 08, og 56, þar er trygg-
ingaiðgjald reiknað 0,83% af cif-verði. Svo er einnig á kolum (32). Trygginga-
iðgjald á timbri í vörudeildum 24 og 63 er reiknað 0,70% af cif-verði, á salti (í 27.
vörudeild) 0,55%, og á olíum og bensíni (í 33. vörudeild) 0,55%. Á bifreiðum í
78. vörudeild er tryggingaiðgjald reiknað 2,50% af cif-verði. — Að svo miklu
leyti sem tryggingaiðgjald kann að vera of hátt eða of lágt í 2. yfirliti, er
flutningskostnaður o. fl. talið þar tilsvarandi of lágt eða of hátt.
Innflutningsverðmœti 2 skipa, sem flutt voru inn 1985 (tollskrárnr. 89.01.40 og
89.01.52), nam alls 446 198 þús. kr., eða sem hér segir:
Rúmlestir
brúttó
Kyndill, frá Noregi, tankskip ....................... 1198
Jökulfell, frá Ðretlandi, farskip/frystiskip......... 1 588
Innflutn. veröm.
þús. kr.
122 873
323 325
2 786 446 198
2