Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1986, Page 26
24
Verslunarskýrslur 1985
Innflutningur varnarliðseigna. Við lok heimsstyrjaldarinnar var sett á fót
nefnd, er keypti fyrir hönd ríkissjóðs ýmsar eignir setuliðanna tveggja, sem þau
fluttu ekki úr landi. Nefndin sá og um sölu slíkra eigna til innlendra aðila. Arið
1951 hófust sams konar kaup af bandaríska liðinu, sem kom til landsins
samkvæmt varnarsamningi íslands og Bandaríkjanna í maí 1951. Síðar hafa hér
bæst við kaup á bifreiðum o. fl. frá einstökum varnarliðsmönnum, svo og kaup
frá íslenskum aðalverktökum á tækjum o.fl., sem þeir hafa flutt inn tollfrjálst
vegna verka fyrir varnarliðið. Eru hvor tveggja þessi kaup meðtalin í þeim
tölum, sem hér fara á eftir. — Vörur þær, sem hér um ræðir, fá ekki tollmeðferð
eins og aðrar innfluttar vörur, og er þar af leiðandi ógerlegt að telja þær með
innflutningi í verslunarskýrslum. Rétt þykir að gera hér nokkra grein fyrir
þessum innflutningi, og fer hér á eftir yfirlit um heildarupphæð þessara kaupa
hvert áranna 1951—85 (í þús kr.):
1951 2 1958 51 1965 43 1972 193 1979 2 323
1952 1 1959 98 1966 41 1973 246 1980 5 148
1953 7 1960 168 1967 54 1974 349 1981 6 730
1954 17 1961 80 1968 92 1975 513 1982 . 8 538
1955 20 1962 45 1969 106 1976 640 1983 10 178
1956 24 1963 63 1970 193 1977 984 1984 19 492
1957 24 1964 41 1971 181 1978 1 331 1985 26 640
í kaupverðmætinu er innifalinn kostnaður við viðgerðir o. fl. til aukningar á
söluverðmæti o. fl. Sundurgreining kaupverðmætisins eftir vöruflokkum 1983,
1984 og 1985 fer hér á eftir (í þús kr.):
1983 1984 1985
Fólksbflar (1983: 122,1984: 148,1985:182) ........................... 5 315 14 155 16 044
Vöru-ogsendiferðabflar (1983: 32,1984:27) ................................... 377 870 815
Aðrir bflar ................................................................. 26 122 108
Vörulyflur, dráttar-og tcngivagnar ......................................... 156 823 10
Vinnuvélar........................................................... 352 1 576 4 024
Aðrar vélar og tæki.......................................................... 37 113 157
Varahlutir f bfla og vélar, einnig hjólbarðar ............................... 229 10 607
Skrifstoíu- og búsáhöld, heimilistæki og húsgögn ............................ 644 331 396
Fatnaður .................................................................... 38 13 314
Matvæli, niðursoðin, sælgæti o. fl .................................. 1 854 628 1 876
Ýmsarvörur .................................................................. 558 278 976
Vörur kcyptar innanl. vegna söluvarnings, viðgerðir og bankakostnaður ... 592 573 1 313
Alls
10 178
19 492
26 640