Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1991, Síða 9
Inngangur
Introduction
1. Gerð verslunarskýrslna
A general note on the external trade statistics
Heimildir og skráning Sources and registration. Versl-
unarskýrslureru gerðareftiraðflutningsskýrslum innflytjenda
og útflutningsskýrslum útflytjenda. Framtil ársins 1988 voru
skýrslurnar allar skráðar í Hagstofunni. Frá ársbyrjun 1988
hófst tölvuskráning aðflutningsskýrslna hjá Tollstjóranum í
Reykjavík og seint á því ári var tekin upp sams konar
skráning í Hafnarfírði. A árinu 1989 var farið að tölvuskrá
aðflutningsskýrslurá fleiri stöðum úti á landi og í árslok 1990
hafði tölvuskráning verið tekin upp á flestöllum toll-
afgreiðslustöðum. Póstafgreiðslur voru þó enn skráðar á
Hagstofunni á árinu. Eftir því sem tölvuskráningu tollstjóra
hefur undið fram hefur verið hætt að skrá skýrslur á Hag-
stofunni. I þess stað hefur Hagstofan aðgang að gagnaskrám
Ríkistollstjóra og sækir þangað með vélrænum hætti þær
upplýsingar úr aðflutningsskýrslum sem nauðsynlegar eru
fyrirgerðverslunarskýrslna.Þessarupplýsingareruyflrfamar
eins og kostur er, og villur sem finnast eru leiðréttar, eins og
jafnan hefur verið gert. Tollyfirvöld hafa ekki hafíð tölvu-
skráningu útflutningsskýrslna og því fór skráning þeirra enn
fram á Hagstofunni á árinu 1990 eins og verið hefur.
Flokkun Classification. Flokkun vörutegunda í verslunar-
skýrslum byggist á tollskrá. Til ársloka 1987 var útflutningur
þó flokkaður samkvæmt sérstöku flokkunarkerfi Hagstof-
unnar þar sem tollskrá þótti ekki gefa færi á nægilegri
sundurliðun sjávarafurða. Frá og með árinu 1988 er út-
flutningur flokkaður samkvæmt tollskrá á sama hátt og
innflutningur en jafnframt eru útflutningsafurðir flokkaðar
eftir svipuðu kerfi og Hagstofan beitti áður.
Ný tollskrátókgildi hinn l.janúar 1988 skv. lögumnr. 96/
1987 um breyting á tollalögum nr. 55/1987. Með þessari
tollskrá varð gjörbreyting á vömflokkun í hátt við þær
breytingar, sem þá höfðu verið gerðar á hinni alþjóðlegu
vöruflokkunarskrá Tollasamvinnuráðsins í Brussel. Þessi
skrá er nefnd hið samræmda flokkunarkerfi og er þekkt undir
skammstöfuninni HS eftir hinu enska heiti sínu (the Harmo-
nized Commodity Description and Coding System). HS-
skráin var viðtekin með samningi Tollasamvinnuráðsins í
Brussel íjúní 1983 og gefln út árið 1985. íslendingar voru
aðilar að þessum samningi og var hann fullgiltur af íslands
hálfu í júní 1986. HS-skráin var tekin í notkun af flestum
aðildarríkjum Tollasamvinnuráðsins frá og með 1. janúar
1988.
HS-skráin eða tollskrárfyrirmynd Tollasamvinnuráðsins
er sex stafa flokkunarkerfi þar sem tveir fyrstu stafirnir
mynda kafla frá 01-97. Þau ríki sem hafa undirritað samning-
inn unt upptöku þessa samræmda kerfis, hafa skuldbundið
sig til þess að fylgja þessu sex stafa kerfi, en þeim er frjálst
að beita nákvæmari flokkun með fleiri stöfum. Flest riki sem
tekið hafa HS-skrána í notkun, nota fleiri stafí en sex og sum
allt upp í tíu. íslenska tollskráin er átta stafa skrá, þar sem HS-
skránni er fylgt á sex stafi en í ýmsum tilvikum eru síðustu
tveir stafirnir notaðir til nákvæmari flokkunar miðað við
íslenskar þarfir. Tollskráin frá 1988 er mun sundurgreindari
en tollskráin frá 1978. Þetta stafar mest af því að HS-skráin,
sem er sex stafa skrá, er miklum mun ítarlegri en fyrri skrá
Tollasamvinnuráðsins, svonefnd CCCN-skrá, sem byggðist
á flokkun á fjóra stafi. HS-skráin telur alls rösklega 5.000
vörunúmer en CCCN-skráin taldi alls um 1.920 númer. Árið
1990 voru nær 6.700 tollskrárnúmerí íslensku tollskránni en
þau voru tæplega 2.900 í tollskránni frá 1978. Þess má geta
að á árinu 1990 kom einhver innflutningur fram í 5.070
tollskrárnúmerum en útflutningur kom aðeins fyrir í 814
númerum.
Sem fyrr segir er útflutningur flokkaður samkvæmt toll-
skrá frá og með ársbyrjun 1988, en áður hafði flokkun
útflutnings byggst á sérstöku kerfi Hagstofunnar. Hagstofu-
flokkunin, sem svo var nefnd, var sex stafa skrá, sem dregin
var saman í kafla eftir tveimur fyrstu stöfum skrárinnar. Eftir
að farið var að flokka útflutning eftir tollskrá árið 1988 var
sex stafa hagstofuflokkunin aflögð, en um leið tekin upp ný
flokkun vegna innlendra þarfa. I þeirri flokkun er útfluttum
vörum raðað eftir nýrri þriggja stafa skrá Hagstofunnar og er
húnhliðstæðeldri sundurgreininguítveggjastafakafla.Nýja
hagstofuflokkunin er töluvert sundurgreindari en hin eldri og
telurfleiri vöruliði, en skrárnareru þó að mestu sambærilegar.
Aðaltöflur verslunarskýrslna (töflur V og VI) sýna sundur-
liðun innflutnings og útflutnings eftir tollskrámúmerum, en
tafla IV sýnir útflutning eftir hinni sérgreindu flokkun
Hagstofunnar. Aðrar töflur sýna utanrfkisverslunina eftir
vörudeildum/flokkum (töflur I—III) og eftir hagrænum
flokkum (notkunarflokkum, töflur VII og VIII) auk þess sem
útflutningur er flokkaður eftir vinnslugreinum (tafla IX).
Sundurliðun eftir vörudeildum eða vöruflokkum byggist á
alþjóðlegri vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna (Stand-
ard International Trade Classification, SITC). Þessi skrá er
ætluð til hagskýrslugerðar og miðast við það að unnt sé að
draga sky ldar vörur saman í flokka eða deildir. I tengslum við
samningu HS-skrárinnar var vöruskrá hagstofu Sameinuðu
þjóðanna, SITC-skráin, endurskoðuð í þriðja sinn. Sjálf
vöruskráin hélst að mestu óbreytt og endurskoðunin fólst
aðallega í samningu einhlfts lykils milli HS-skrárinnar og
SITC-skrárinnar. Hagstofan tók upp þriðju endurskoðun
SITC-skrárinnar í ársbyrjun 1988 um leið og ný tollskrá tók
gildi. Grunnflokkun SITC-skrárinnarbyggistáíjögurrastafa
undirflokkum sem em alls 1.033 að tölu. Þar af skiptast 720
undirflokkar nánar í 2.805 vöruliði þannig að vömliðir verða
alls 3.118 að tölu. Þessir vömliðir em dregnir saman í 261
þriggja stafa vöruflokka, sem aftur ganga upp í 67 tveggja
stafa vörudeildir og mynda að lokum 10 vörubálka eftir eins
stafs flokkun frá 0 til 9. í Verslunarskýrslum 1990 er SITC-
flokkuninni beitt við sundurliðun á tveggja stafa vömdeildir
í töflu I og á þriggja stafa vöruflokka í töflum II og III. Gildir
þetta bæði fyrir útflutning og innflutning.
í verslunarskýrslum áranna 1969-1987, var innflutningur
flokkaður eftir svonefndum notkunarflokkum, þ.e. í neyslu-