Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1991, Page 13
Verslunarskýrslur 1990
11
breytingar fob-verðs. Eftir þeim tölum sem hér hafa verið
tilgreindar um breytingar fob-verðs útflutnings og innflutnings
hafa viðskiptakjörin við útlönd versnað um 3,2% milli áranna
1989 og 1990 en versnað um 0,3% að undanskildum
viðskiptum álverksmiðjunnar.
Gengi krónunnar Exchange rate developments. 5. yfirlit
sýnir kaupgengi helstu gjaldmiðla árið 1990 og breytingar frá
fyrra ári. Frá upphafi til loka ársins 1990 stóð meðalverð
erlends gjaldeyris í stað, enda var meðalgengi krónunnar,
mæl t á viðskiptavog, haldið óbreyttu yfir árið. Árið 1990 var
meðalverð erlends gjaldeyris, mælt á viðskiptavog, 11,4%
hærra en árið áður. Þetta svarar til þess að gengi krónunnar
hafi að meðaltali verið 10,2% lægra árið 1990 en árið 1989.
Framangreindar tölur eru miðaðar við meðaltal kaupgengis
og sölugengis. Enginn munur var á breytingum þessara
stærða frá upphafi til loka ársins, en frá 1989 til 1990 hækkaði
meðalverð gjaldeyris, vegið með hlutdeild í útflutningi
(kaupgengi), um 10,4%, en meðalverð, vegið með hlutdeild
landa í innflutningi (sölugengi), hækkaði um 12,3%. Frá
árinu 1989 til ársins 1990 hækkaði meðalverð innflutnings-
gjaldmiðla því um 1,7% umfram meðalverð útflutnings-
gjaldmiðla.
5. yfírlit. Kaupgengi lielstu gjaldmiðla árið 1990
Table 5. Central Bank buying rates of major currencies in 1990
Meðaltal Árshækkun Árslok Árshækkun
Average Changes on previous End Changes on previous
1990ÍSK year % 1990ISK year %
Bandaríkjadollar, USD 58,22594 1,9 55,31 -9,8
Sterlingspund, GBP 103,82613 11,3 106,085 8,3
Kanadadollar, CAD 49,90155 3,3 47,679 -9,7
Dönsk króna, DKK 9,42464 20,5 9,5198 2,7
Norsk króna, NOK 9,31409 12,7 9,3603 1,1
Sænsk króna, SEK 9,84372 11,1 9,7894 -0,4
Finnskt mark, FIM 15,24675 14,4 15,193 0,8
Franskur franki, FRF 10,70714 19,5 10,8133 2,5
Belgískur franki, BEF 1,74509 20,3 1,7807 3,9
Svissneskur franki, CHF 42,0536 20,4 43,1604 9,1
Hollenskt gyllini, NLG 32,01859 18,8 32,6313 14,8
Vestur-þyskt mark, DEM 36,07484 18,6 36,7753 2,0
ítölsk líra, ITL 0,04864 16,7 0,04879 1,4
Austurrískur schillingur, ATS 5,12718 18,7 5,2414 2,3
Portúgalskur escudo, PTE 0,40902 12,8 0,4115 0,8
Spánskur speseti, ESP 0,57222 18,6 0,5761 3,4
Japanskt yen, JPY 0,40369 -2,3 0,40759 4,2
frskt pund, IEP 96,42223 19,0 97,816 3,0
Sérstök dráttarréttindi
Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, SDR 79,00579 8,0 78,4971 -2,3
Evrópumynt, ECU 74,18481 18,0 75,4428 3,9
Meðalverð erlends gjaldeyris, mælt á
viðskiptavog Trade weighted average
price offoreign currency 11,4 0,0
Heimild: Seðlabanki Islands. Source: Central Bank of Iceland
English summary. In 1990, average export príces are
estimated to have risen by 17.4 per cent in lcelandic krónur
(ISK) implying a rise of5.3 percent inforeign currency from
the previous year’s average. Import prices are estimated to
have risen by 21.3 per cent in ISK, around 9 per cent in
foreign currency. The terms of trade are thus estimated to
have deteriorated by 3.2 per cent between 1989 and 1990.
The volume of exports is estimated to have decreased by 1.4
per cent but the volume of imports decreased by 0.7 per cent.
In terms of ISK, the average effective trade weightedprice
offoreign exchange remained unchangedfrom the beginning
to the end of1990. Owing to the depreciation of the króna in
1989, the price offoreign currency was on average 11.4 per
cent higher in 1990 than in the previous year. This is
equivalent to a depreciation of the ISK by 10.2 per cent.