Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1991, Page 20
18
Verslunarskýrslur 1990
13. yflrlit. Útflutningur skipa árið 1990
Table 13. Exports of ships in 1990
Tala Number Millj. kr. fob Million lSKfob
Flutningaskip, notuð 2 195,9 Cargo vessels, used
Fiskiskip Fishing vessels
Ný, önnur 2 10,0 New, other
Notuð, meira en 250 rl 1 365,9 Used > 250 GRT
Notuð 100-250 rl 1 1,2 Used 100-250 GRT
Notuð, 10-100 rl 1 7,6 Used 10-100 GRT
Notuð, önnur 1 1,5 Used, other
Önnur skip 3 14,8 Otlier vessels
Skipaútflutningur, alls 11 596,9 Total
14. yfirlit. Útflutningur flugvéla árið 1990 Table 14. Exports of aircraft in 1990
Tala Millj. kr. fob
Number Million ISKfob
Flugvélar > 2.000 kg 3 6,2 Aeroplanes own weight > 2,000 kg
“ 2.000-15.000 kg 6 620,6 Own weight 2,000-15,000 kg
Þyrla < 2.000 kg 1 11,4 Helicopter own weight < 2,000 kg
Varahlutir 3,9 Spare parts
Flugvélaútflutningur alls • 642,1 Total
nam verðmæti þeirra alls 642 millj. kr. Megnið afþví verðmæti
fólst í Fokker vélurn sem Flugleiðir hf. seidu í tengslum við
endurnýjun flugflota síns.
Vörusala í fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli er ekki með-
talin í útflutningsskýrslum. Langmestur hluti sölunnar er í
erlendum gjaldeyri. Árið 1990 nam heildarsalan 174,1 millj.
kr. samanborið við 139,3 millj. kr. 1989 og 134,5 millj. kr.
árið 1988. Nánari upplýsingarumþessa sölu koma fram í 15.
yfirliti.
16. yfirlit sýnir þyngd og verðmæti útflutnings árið 1990
eftir mánuðum og vörutegundum eftir hinni sérstöku flokkun
Hagstofunnar sem áður er getið.