Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2011, Page 28
28 | Fólk 25. júlí 2011 Mánudagur
Syngur um allt það sem er að:
Demi Lovato segir það
vera sífellda baráttu að
reyna að ná aftur heilsu
eftir „tilfinningaleg og
líkamleg vandamál“. Hún
segist þó vera á batavegi.
Í nýju lagi frá henni, sem
heitir Scysraper, syngur
hún um að vera rifinn nið
ur en að rísa upp yfir mót
lætið – sem er kunnuglegt
stef úr hennar eigin lífi.
Lovato er samt klár
lega búin að ná sér á strik
í tónlistinni aftur. Hún
lauk nýlega þriggja mán
aða meðferð þar sem hún
tókst meðal annars á við
átröskunarsjúkdóma,
sjálfseyðingarhvötina sem
hún var haldin, þunglynd
ið og fleira.
Í nýja laginu sínu
syngur hún opinskátt um
vandamálin sem hún
hefur verið að takast á við
en hún segir sjálf að það
hjálpi sér við að ná bata.
„Það erfiðasta við þessa
sjúkdóma er að þeir verða
alltaf til staðar,“ er lausleg
þýðing á laglínu sem hún
syngur einmitt í laginu.
Brosir í gegnum tárin Demi Lovato
hefur þurft að takast á við átröskun og
þunglyndi en hún segist vera á batavegi.
Demi Lovato reynir að ná bata
Ricky Gervais framleiðir um þessar
mundir nýja gamanþætti sem heita
Life’s Too Short. Þættirnir fjalla um
dverga í skemmtanaiðnaðinum og
hark þeirra í þeim bransa. Breska
götublaðið The Sun var með frétt
þess efnis fyrir nokkru að Gervais
kæmi illa fram við lágvöxnu leikar
ana á tökustað og elskaði að sjá þá
slást. Gervais var ekki lengi að svara
og sendi The Sun bréf. „Kæra Sun,
Ricky Gervais hérna. Ég mótmæli
ásökunum ykkar um grimmd gegn
dvergum á tökustað á nýju sjón
varpsþáttaröðinni minni. Ég tek
velferð þeirra mjög alvarlega og ég
geymi þá í hlífðarkössum þegar þeir
eru ekki að slást.“ Þættirnir verða
sýndir á BBC síðar á árinu og er um
að ræða sjö þátta seríu. Með aðal
hlutverk fer Warwick Davis en hann
hefur leikið í myndum eins og Star
Wars, Willow og Harry Potter and the
Deathly Hallows Part 2.
Vildi önnur málalok „Ef
þú efast um manneskjuna
sem þú ert búin að vera með
í tvö og hálft ár, er rökrétt að
setjast niður og tala saman um
vandamálið,“ útskýrir Hefner.
Hugh Hefner um Crystal Harris:
Orðinn sáttur við
sambandsslitin
Á forsíðunni Crystal Harris var á forsíðu
Playboy-tímaritsins sem kom út rétt áður en
gifting þeirra Harris og Hefners átti að fara fram.
Hugh Hefner segist orðinn sáttur við að Crystal
Harris hafi hætt við að giftast honum á síðustu
stundu. Í raun lítur hann á það í dag sem blessun
að hafa sloppið við hjónabandið. „Holly [Madi
son] spurði hvort ég hefði ekki sloppið við kúlu,
og ég held að það sé alveg rétt,“ sagði hann í sam
tali við ET. „Satt best að segja veit ég ekki hvað ég
var að hugsa. Ég held að ég sé best kom
inn einn. Ég hef verið kvæntur tvisvar,
og það gekk ekki. Ég var ekki hamingju
samur á þeim tíma.“
Þrátt fyrir þetta viðhorf Hefners var
hann allt annað en sáttur og í raun ringl
aður þegar Harris sagði honum að hún
ætlaði ekki að giftast honum. „„Þú ert
maður drauma minna, ég elska þig það
sem eftir er af lífi mínu …“ Það voru engin
merki um að hún vildi hætta með mér …
Ég sá þetta ekki fyr
ir,“ útskýrir Hefner
um samskipti þeirra
Harris stuttu fyrir
sambands
slitin. Það er
ljóst af viðtalinu við Hefner að hann hefði
þó viljað að Harris færi aðra leið til að slíta
sambandinu. „Ef þú efast um manneskj
una sem þú ert búin að vera með í tvö og
hálft ár, er rökrétt að setjast niður og tala
saman um vandamálið,“ útskýrir Hefner.
Ricky Gervais ásakaður um grimmd gegn dvergum:
Ricky Gervais Segist geyma dvergana í
hlífðarkössum á milli þess sem þeir slást.
Geymir
dvergana
í kössum Life’s Too ShortNýi þátturinn hans Gervais.
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
GLeRAuGu SeLd SéR
T.V. - KViKMyndiR.iS/Séð & HeyRT
BARÁTTAn uM HOGwARTS eR HAfin.
fRiendS wiTH BenefiTS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12
wHATeR fOR eLepHAnTS KL. 8 L
BRideSMAidS KL. 5.50 - 10.10 12
fRiendS wiTH BenefiTS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
HARRy pOTTeR 3d KL. 5.20 - 7 - 8 - 10 - 10.40 12
BAd TeAcHeR KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
5%
fRiendS wiTH BenefiTS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
fRiendS wiTH BenefiTS Í LúxuS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
ATTAcK THe BLOcK KL. 10.40 16
ZOOKeepeR KL. 3.30 - 5.45 L
TRAnSfORMeRS: dARK Of THe MOOn 3d KL. 6 - 9 12
BAd TeAcHeR KL. 8 - 10.10 14
MR. pOppeR´S penGuinS KL. 3.40 - 5.50 L
BRideSMAidS KL. 8 12
KunG fu pAndA 2 ÍSLenSKT TAL 3d KL. 3.40 L
ÞAð neiSTAR Á MiLLi JuSTin OG MiLu
Í LAnGSKeMMTiLeGuSTu
GRÍnMynd SuMARSinS.
HeiMSfRuMSýnd SAMTÍMiS Í BAndARÍKJunuM OG Á ÍSLAndi
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12
12
12
12
12
12
12
12
12
10
L
L
L
L
L
L
L
V I P
12
SELFOSS
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3
CARS 2 textalaus Sýnd í 3D kl. 8
HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.40
HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 6.40 - 9.30
HARRY POTTER Luxus VIP Sýnd í 2D kl. 5.20 - 8 - 10.40
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 3D kl. 10.30
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8
SUPER 8 kl. 10:20
THE HANGOVER 2 kl. 8
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 - 5.30
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 2D kl. 5.10 12
10
12
KRINGLUNNI
L
LBÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 5.30
CARS 2 textalaus Sýnd í 3D kl. 8 - 10.30
HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 5.20 - 8 - 10.40
BEASTLY kl. 6 - 10:20
SUPER 8 kl. 8
HARRY POTTER 3D kl. 5:30 - 8 - 9:15 - 10:45
TRANSFORMERS 3 3D kl. 6 - 8 - 10:30
SUPER 8 kl. 11
BÍLAR 2 ísl tal 3D kl. 5:30
CARS 2 ens tal 3D kl. 8
KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 5:30
HARRY POTTER kl. 8 - 10.40
CARS 2 m/ ensku tali kl. 8 - 10.3012
12
12
L
AKUREYRI
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali (3D) kl. 5:40
HARRY POTTER (3D) kl. 8 - 10:40
HARRY POTTER (2D) kl. 5:20
TRANSFORMERS 3 (2D) kl. 8 - 10:40
SAMbio.is
tryggðu þér miða á
12
12
L
KEFLAVÍK
CARS 2 DIGITAL-3D m/ensku tali kl. 8
HARRY POTTER 7 DIGITAL-3D kl. 10:10
HARRY POTTER 7 2D kl. 8
HSS. -MBL
„MÖGNUÐ
ENDALOK“
KA. -FBL
„KRAFTMIKILL
LOKAHNYKKUR“
STÆRSTA MYND ÁRSINS
SJÁÐU LOKAKAFLAN Í 3D
Með íslensku og ensku tali.
Toy Story stuttmyndin Hawaiian Vacation sýnd á undan Cars 2
FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
-JC. - VARIETY
- P.T. ROLLING STONES
FRIENDS WITH BENEFITS 5.50, 8 og 10
BRIDESMAIDS 4, 7.30 og 9
ZOOKEEPER 3.50
KUNG FU PANDA 2 4 og 6.30 - ISL TAL
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. - kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar