Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2011, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2011, Page 30
30 | Afþreying 25. júlí 2011 Mánudagur dv.is/gulapressan 16.05 Landinn 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Húrra fyrir Kela (34:52) (Hurray for Huckle) 17.43 Mærin Mæja (24:52) (Missy Mila Twisted Tales) 17.51 Artúr (4:20) (Arthur) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Með okkar augum (3:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Gulli byggir (4:6) Gulli Helga húsasmiður hefur verið fenginn til þess að koma lagi á kjallara í 65 ára gömlu húsi í Reykjavík. Óþefur og ýmis konar skordýr hafa hrjáð þá sem kjallarinn hefur hýst um nokkurn tíma og greinilegt er að húsið er komið á tíma. Undir leiðsögn Gulla og fagmanna á hverju sviði vinna íbúar og eigendur húsnæðisins, ásamt vinum og ættingjum að breytingunum. Dagskrárgerð: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Framleiðandi: Krummafilms. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 E-efni í matvælum – Litir (1:3) (E Numbers: An Edible Adventure) Bresk heimilda- þáttaröð. Matarblaðamaðurinn Stefan Gates fjallar um E-efni í matvælum og kemst að for- vitnilegum niðurstöðum. 21.10 Leitandinn (34:44) (Legend of the Seeker) Bandarísk þáttaröð um ævintýri kappans Richards Cyphers og dísarinnar Kahlan Amnell. Meðal leikenda eru Craig Horner, Bridget Regan, Bruce Spence og Craig Parker. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.15 Liðsaukinn (10:32) (Rejsehol- det) Dönsk spennuþáttaröð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe sem líka skrifuðu Örninn og Lífverðina. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Þættirnir hlutu dönsku sjónvarpsverð- launin og Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæs- irnar frá Madagaskar, Kalli litli Kanína og vinir, Bratz stelpurnar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (76:175)(Heimilis- læknar) 10:15 Smallville (10:22)(Smallville) 11:00 Hamingjan sanna (5:8) 11:45 Wipeout USA (Buslugangur USA) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 American Idol (32:43) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 13:45 American Idol (33:43) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 15:30 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 16:15 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið, Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (17:22) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Two and a Half Men (4:24) (Tveir og hálfur maður) 19:40 Modern Family (1:24) (Nútíma- fjölskylda) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmi- gerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:05 Extreme Makeover: Home Edition (19:25) (Heimilið tekið í gegn) 20:50 Fairly Legal (8:10) (Lagaflækj- ur) 21:35 Nikita (19:22) 22:20 Weeds (3:13) (Grasekkjan) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bowden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. 22:50 It‘s Always Sunny In Phila- delphia (1:13) (Sólin skín í Fíladelfíu) 23:10 The Middle (21:24) (Miðjumoð) 23:35 Bones (17:23) (Bein) 00:20 How I Met Your Mother (17:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 00:45 Entourage (4:12) (Viðhengi) 01:15 Bored to death (7:8) (Rithöf- undur í reddingum) 01:40 Right America: Feeling Wronged 02:25 Human Target (6:12) (Skotmark) 03:10 CJ7 04:35 Fairly Legal (8:10) (Lagaflækj- ur) 05:15 The Simpsons (17:22) (Simpson-fjölskyldan) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 17:20 Rachael Ray 18:05 Top Chef (8:15) (e) 18:55 Married Single Other (3:6) (e) 19:45 Will & Grace (12:27) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 One Tree Hill (12:22) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Stúlkurnar vakna upp við vondan draum og komast að því að þær muna ekkert eftir gærkvöldinu. Gæsapartý Brooke dregur dilk á eftir sér. 20:55 Hawaii Five-O (20:24) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Steve og Danny ganga fram á lík af manni sem greinilega hefur verið myrtur. 21:45 CSI: New York (5:22) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Einkalífið tekur að flækjast fyrir liðsmönnum rannsóknardeildar- innar við hefðbundna öflun sönnunargagna. 22:35 Parenthood (10:13) (e) Ný þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Crosby og Jasmine reyna að útskýra samband sitt fyrir Jabbar, Adam og Kristina reyna að eignast nýja vini, Sarah kemst að peningavandræðum pabba síns og Julia tekur að sér að þjálfa fótboltalið dótturinnar. 23:20 Royal Pains (10:13) (e) Ný og skemmtileg þáttaröð um ungan lækni sem slær í gegn sem einkalæknir ríka fólksins í Hamp- tons. Stúlka fellur af hestbaki á hestasýningu og fær í kjölfarið óvenjuleg einkenni. Hank grunar að pabbi hennar hafi eitthvað að fela. Divya íhugar að segja pabba sínum sannleikann um hvað hún starfar og Hank hittir fyrrum eiginmann Jill. 00:05 Law & Order: Criminal Intent (8:16) (e) Bandarískir spennu- þættir sem fjalla um störf rann- sóknarlögreglu og saksóknara í New York. Maður er myrtur í kjölfar fundahalda. Wheeler og Nichols eru kallaðir til og fyrr enn varir taka böndin að berast að sendiráði og öryggisfyrirtæki í borginni. 00:55 CSI (4:23) (e) 01:40 Hawaii Five-O (20:24) (e) 02:25 Will & Grace (12:27) (e) 02:45 Pepsi MAX tónlist Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 25. júlí S töð 2 hefur tilkynnt að í ágúst hefjist sýningar á þættinum Game of Thrones. Þessi ævintýra- þáttur sem gerist á miðöldum sló algjörlega í gegn í byrjun árs þegar hann var frumsýndur á sjónvarpsstöðinni FX í Banda- ríkjunum. Hann var vinsælasti þáttur vikunnar nær samfellt allan sýningartímann. Í rýni Los Angeles Times um þáttinn var gengið svo langt að segja: „Jafn- vel betri en Lord of the Rings!“ Game of Thrones er byggur á bókaseríunni A Song of Ice and Fire eftir George R.R. Mart- in. Þættirnir gerast á miðöld- um í ævintýraheimi sem kall- ast Sjö konungsríki (e. Seven kingdoms) Westeros þar sem sumrin geta varað í áratugi og veturnir alla ævi. Sagan segir frá blóðugri valdabaráttu kon- ungsfjölskyldnanna sjö sem búa í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. A Game of Thrones heitir fyrsta bókin en fyrsta serían er gerð eftir henni. Þegar hún kom út árið 1996 fékk hún bæði Lo- cus-verðlaunin og Heimsævin- týra-verðlaunin. Nú þegar eru komnar sex bækur og miðað við viðtökur við fyrstu seríunni er ekki reiknað með öðru en öllum bókunum verði gerð skil. Sjöunda bókin er að koma út en hún ber titilinn A Dream of Spring. Þáttaröðin var nýlega til- nefnd til fjögurra Emmy-verð- launa, meðal annars sem besti dramaþátturinn, og þá var dvergurinn Peter Dinklage til- nefndur sem besti leikari í aukahlutverki. Stöð 2 hefur sýn- ingar á þáttunum eins og fyrr segir í ágúst. Sýningar á Game of Thrones hefjast í ágúst: Hefur slegið rækilega í gegn Krossgátan Ógeðs pólitík dv.is/gulapressan Hrunflokkurinn Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 þangið vitstola vitleysa eiri skvaldrið spunnum ------------ stæðurnar plánetuna binda hækkun suð stokkur hagnað ----------- flenna álpast skrap prjónn venslaður ------------ kvendýr 2 eins mörk hremma áhaldbeiska Listaskáldið góða. 19:30 The Doctors (155:175)(Heimilis- læknar) 20:15 Ally McBeal (15:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Whole Truth (5:13)(Allur sannleikurinn) 22:35 Lie to Me (17:22)(Lygalausnir) 23:25 Damages (10:13)(Skaðabætur) 00:10 Ally McBeal (15:22) 00:55 The Doctors (155:175)(Heimilis- læknar) 01:35 Sjáðu 02:00 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 06:30 Opna breska meistaramótið 2011 (4:4) 13:30 Opna breska meistaramótið 2011 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 Opna breska meistaramótið 2011 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (14:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 20:30 Golf fyrir alla Í dýrð og dásemd á Hamarsvelli 21:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og frumkvöðlar Íslands 21:30 Eldhús meistarana Meira grill á þaki Panoramaice ÍNN 07:20 The Memory Keeper‘s Daug- hter (Dóttir myndasmiðsins) 08:50 Pink Panther II (Bleiki pardusinn) 10:20 Wedding Daze (Brúðkaups- ringlun) 12:00 Pétur og kötturinn Brandur 2 14:00 Pink Panther II (Bleiki pardusinn) 16:00 Wedding Daze (Brúðkaups- ringlun) 18:00 Pétur og kötturinn Brandur 2 20:00 The Memory Keeper‘s Daug- hter (Dóttir myndasmiðsins) 22:00 Lonely Hearts (Einmana sálir) 00:00 Johnny Was (Fortíðardraugar) 02:00 Walk Hard: The Dewey Cox Story (Erfitt líf: Saga Deweys Cox) 04:00 Lonely Hearts (Einmana sálir) 06:00 Mummy: Tomb of the Dragon Emperor (Múmían: Grafhýsi drekakeisarans) Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 07:00 Copa America 2011 (Úrugvæ - Paragvæ) 17:45 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 18:15 Copa America 2011 (Perú - Venuzela) 20:00 Copa America 2011 (Úrugvæ - Paragvæ) 21:50 Goals of the season (Goals of the Season 2006/2007) 22:45 Copa America 2011 (Perú - Venuzela) Slegið í gegn Game of Thrones hefur notið mikilli vinsælda á mis- munandi formi, allt frá bókum til borðspila til sjónvarpsþáttarins. 07:00 Pepsi mörkin 08:10 Pepsi mörkin 15:35 F1: Við endamarkið 16:05 Pepsi deildin (KR - Breiðablik) 17:55 Pepsi mörkin 19:05 Sumarmótin 2011 (Símamótið) 19:45 Pepsi deildin (FH - Valur) 22:00 Pepsi mörkin 23:10 Herminator Invitational 2011 23:55 Pepsi deildin (FH - Valur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.