Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2011, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2011, Side 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80Mánudagur 25. júlí 2011 84. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr. Kænan veitingastofa – Óseyrarbraut 2 Hafnarfirði – Sími: 565-1550 kaenan@simnet.is 520105-2550 Heimilismatur í hádeginu Er ekki ráð að kveða hana niður? Afturganga þingmanns n Kjarnakonan og þingmaðurinn Ólína Þorvarðardóttir er nýkomin úr erfiðri en árlegri göngu sinni um Horn­ strandir sem hún hefur lýst í smáat­ riðum á Eyjubloggi sínu. En ferðin um Hornstrandir í gönguhópnum Skafla­ birni varð ekki til þess að hópurinn slakaði á eftir heimkomuna. Heldur var ákveðið að „ganga sig niður“ dag­ inn eftir heimkomuna. „Þessar eftir­ göngur köllum við í gríni afturgöng­ una,“ segir Ólína sem gekk um háskaslóð úr Seljadal í Skutulsfirði og niður í Hnífsdal. Nú er þingmað­ urinn loksins kominn á jafnsléttu og geng­ ur að mestu á mal­ biki eins og þorri þjóðarinnar. Þ etta var nú vel þeginn lax,“ sagði Bubbi Morthens í samtali við DV á sunnu­ daginn. „Hér er búinn að vera tuttugu stiga hiti í tvo daga og ekkert að gerast – ekki neitt. Svo í morgun þá setti ég undir litla Sunray­Shadow Hitch túbu,“ seg­ ir Bubbi sem staddur var við Laxá í Aðaldal um helgina. Framan af gerð­ ist lítið sem ekkert þar til þessi stór­ lax beit á, á sunnudeginum. Bubbi glímdi við laxinn í um það bil hálf­ tíma og gaf hvergi eftir. „Leiðsögumaður minn hér er Völ­ undur Hermóðsson, góðvinur minn. Þegar ég sagði honum að þetta væri heldur betur þungur lax sagði hann: „Tja, hann er svona átta pund,“ sagði Bubbi um atburðarásina. Laxinn tog­ aði grimmilega í og eftir nokkra glímu var Völundur reiðubúinn til þess að viðurkenna að laxinn væri tólf punda. „Því ætlaði ég nú ekki að trúa,“ sagði Bubbi. „Þegar laxinn var búinn að synda viðstöðulaust yfir Löngu­ flúð þvera sagði hann að laxinn væri kannski fjórtán punda.“ Eftir mikinn atgang var laxinum landað. „Völli, þetta er enginn fjórtán punda lax, þetta er miklu stærra,“ hrópaði Bubbi þá upp yfir sig. Kvaðst hann hafa velt því fyrir sér hvort að sjón Völund­ ar væri farið að hraka. En ekki stóð á svörum hjá Völundi: „Sko, Bubbi, málið var það, að hér var búinn að vera svo rosalega mikill hiti og ég vildi ekki að þú færir að fá hjartslátt eða færir á taugum á því að vera með stórlax. Þannig að ég hugsaði að það væri nú betra að halda þér bara við efnið og leka í þig pundunum smátt og smátt.“ Bubba var skemmt. Plataði Bubba Völ- undur Hermóðsson, leiðsögumaður Bubba, taldi ráð að leka í hann pundunum, svo hann færi ekki á taugum. Veiddi stórlax fyrir norðan n leiðsögumaðurinn reyndi að róa Bubba svo hann fengi ekki fyrir hjartað Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Hægviðri eða hafgola og bjart með köflum. Sæmilega milt. +13° +9° 5 1 04:11 22:55 á morgun Hvað segir veður- fræðingurinn? Enda þótt búast megi við vætu á norðaustur­ og austur­ landi sýnist mér á öllum að magnið verði með minnsta móti. Veðurspá fyrir landið í dag Hæg suðlæg átt. Rigning eða skúrir norðaustan og austan til en léttir til á vesturhluta landins. Hiti 10–17 stig hlýjast á norðvestan­ og vestanverðu landinu. Veðurspá morgundagsins Suðaustan 3–13 m/s, stífastur suðvestan til. Dálítil væta suð­ austanlanlands, annars úrkomu­ lítið en fer að rigna þegar líður á síðdegið, fyrst vestanlands. Úrkomulítið verður á Norðaust­ urlandi. Hiti 10–22 stig, hlýjast norðaustanlands. Hvessir að­ faranótt miðvikudagsins sunnan og vestan til. Horfur á miðvikudag Suðaustastan 8–15 m/s vestast á landinu og á annesjum norð­ austan til. 5–10 m/s annars stað­ ar. Skúrir sunnan­ og vestan­ lands en þurrt og bjart veður á Norðaustur­ og Austurlandi. Hiti 12_20 stig, hlýjast norðanlands. Bjart með köflum vestan til Búast má við úrkomu á Norður- löndunum á morgun, annars er fínasta sumarblíða.20/18 18/15 21/18 20/18 19/15 18/15 23/18 32/22 21/18 21/18 23/18 18/16 18/14 19/15 23/17 31/25 21/18 20/18 22/15 18/15 17/15 18/14 22/18 32/20 21/17 20/18 23/18 19/16 18/14 19/15 23/18 30/24 Mán Þri Mið Fim 18 18 19 21 20 20 27 32 Mánudagur klukkan 15.00 5-8 15/10 3-5 14/9 5-8 15/11 3-5 15/12 5-8 18/13 3-5 18/13 3-5 19/13 3-5 19/15 5-8 15/11 3-5 18/112 5-8 15/10 3-5 18/12 5-8 17/12 3-5 19/15 3-5 17/14 3-5 17/12 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður akureyri Sauðárkrókur Húsavík 5-8 13/8 3-5 14/9 5-8 15/8 3-5 15/11 5-8 17/12 3-5 16/12 3-5 18/16 3-5 17/12 5-8 13/6 3-5 14/11 5-8 15/10 3-5 14/11 5-8 17/15 3-5 16/12 3-5 17/12 3-5 19/15 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Þri Mið Fim Fös 5-8 14/8 5-8 13/9 0-3 13/11 5-8 14/12 3-5 15/12 5-8 15/11 5-8 14/8 10-12 14/11 5-8 16/12 5-8 13/9 0-3 15/12 5-8 14/11 3-5 16/11 5-8 16/12 5-8 15/11 10-12 14/10 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 5-8 19/15 5-8 14/9 0-3 14/11 5-8 14/8 5-8 15/12 5-8 14/12 5-8 14/11 8-10 13/9 5-8 17/9 5-8 14/9 0-3 13/10 5-8 14/12 5-8 15/12 5-8 14/11 5-8 15/11 8-10 13/8 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Þri Mið Fim Fös 12 11 1210 14 15 13 17 10 1216 18 12 Veðurhorfur næstu daga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.