Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.04.1972, Blaðsíða 11
9
1 ■___Inngangur og yfirlit.
1.1 Ínngangur.
I'apríl 1971 sendi Efnahagsstofnunin frá sér fjölritaö
hefti meö heitinu "Rekstraryfirlit og áætlanir um rekstur
sjávarútvegsgreina 1969, 1970 og 1971". Heftiö, sem hér
birtist frá Hagrannsóknadeild Framkvæmdastofnunar ríkisins,
er beint framhald þessa verks og nær til tímabilsins 1969-1972.
Auk þess sem aukiö er viö ári ná skýrslurnar nú til fleiri
greina en áöur, og efninu eru vonandi gerö nokkru ítarlegri
og skipulegri skil en í fyrra.
Þaö segir sig sjálft, aö skýrslugerö af þessu tagi er
reist á upplýsingum og aöstoö fjölmargra. Aflaskýrslur Fiski-
félags íslands og skýrslur þess og Reikningaskrifstofu sjávar-
útvegsins um rekstur fiskiskipaflotans eru mikilvæg undirstaöa
þessarrar vinnu. Frá útflytendum og samtökum þeirra eru
einnig komnar margvíslegar upplýsingar, sérstaklega Sölumiöstöö
hraöfrystihúsanna, Sjávarafuröadeild S.I.S., Sölusambandi ísl.
fiskframleiöenda og Samlagi skreiöarframleiöenda. Fnnfremur
eru ýmsar upplýsingar fengnar frá Landsambandi ísl. útvegs-
manna, frá Veröjöfnunarsjóöi fiskiönaöarins, skattstofum og
síöast en ekki sízt fyrirtækjunum sjálfum.
Allir þessir aöilar eiga miklar þakkir skildar fyrir
framlag sitt til þessarra skýrslna.
1.2 Almennar skvringar og vfirlitstöflur■
Rekstraryfirlit þau og áætlanir, sem hér birtast eru
fyrst og fremst samin fyrir Verðlagsráö sjávarútvegsins til
nota viö hinar almennu fiskverösákvaröanir þess, og ræöur
þetta aö sjálfsögöu miklu um efnissviðiö. Hér er þannig fyrst
og fremst fjallað um þær greinar, sem £ daglegu tali eru
kallaöar þorskveiðar og -vinnsla. Rekstraryfirlitin ná þó
raunar til fleiri fisktegunda og afurða en um er fjallað við
hinar almennu fiskverösákvarðanir Verölagsráösins, t.d. loönu,
humars og flatfisks, enda nær ógerlegt í sumum tilvikum aö