Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.04.1972, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.04.1972, Blaðsíða 16
14 Togarar (Töflur merktar T ; T 2.1, T 2.2 o.s.frv.) Rekstrarreikningurinn 1970 er byggður á úrvinnslu Fiski- félagsins á reikningum 19 togara og áætlunum Fiskifllagsins og Hagrannsóknadeildar fyrir þá 3 togara, sem rekstrarreikningar fengust ekki fyrir. Framreikningur Hagrannsóknadeildar til áranna 1971 og 1972 byggist á mati verðbreytinga og áætlunum um aflamagn. Áætlun 1971 m.v. magn þess árs er byggð á því aflamagni og þeirri skiptingu milli heimalandana og landana erlendis, sem raun varð á það ár. Sýndar eru tvær spár um aflamagn 1972, það er spá 1 og spá 2. Báðar spárnar sýna minni ársafla en árið 1970, þar eð tekiö er tillit til minnkandi afla á úthalds- dag og togtíma. Spá 1 sýnir ársaflaskilyrðin miðað við þann afla á úthaldsdag og þá skiptingu milli heimalandana og landana erlendis, sem raun varð á síðari helmingi ársins 1971. Spá 2 sýnir ársaflaskilyröin miðaö viö þann afla á úthaldsdag, sem raun varð í allt árið 1971, en lítið eitt hærra hlutfall landana erlendis af ársaflanum en þá varð. Verðgrundvöllur spánna 1972 er, hvað tekjuhliðina snertir, verðlag við upphaf ársins eftir fiskverðsákvarðanir Verðlagsráðs. Reiknaö er með 8% hækkun fiskverðs erlendis frá meðalveröi 1971. í gjaldahlið spánna 1972 er reiknað með almanaksársverölagi. Frvsting (Töflur merktar F ; F 2.1, F 2.2 o.s.frv.) Rekstrarreikningurinn 1970 er byggður á úrvinnslu Hagrannsóknadeildar á reikningum 73 frystihúsa. Tekjuhliö reikninganna hefur þó verið endurskoðuð £ samrasmi við upp- lýsingar frá sölusamtökum, útflutningsaöilum og fyrirtækjunum sjálfum. Afskriftir hefur Hagrannsóknadeild einnig endurmetið. Framreikningur Hagrannsóknadeildar til áranna 1971 og 1972 byggist á mati verðbreytinga og áætluöum breytingum á framleiðslumagni. í áætlun 1971 m.v. magn þess árs hefur verið reiknað með um 0,6% heildarmagnaukningu frystiafurða- framleiðslunnar frá fyrra ári, sem nú virðist nokkuö of lágt áætlaö. 1 spá 1972 m.v. magn þess árs er reiknaö með 4% magn- aukningu framleiðslunnar frá áætluðu magni 1971.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.