Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.04.1972, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.04.1972, Blaðsíða 13
11 Rekstraráætlanir þær, sera sýndar eru í 2. og 3. hluta heftisins, fyrir árin 1971 og 1972 eru byggðar á endurmetnum rekstrarreikningum 1970 auk tvenns konar mats þeirra breytinga, sem síðan hafa orðið: í fyrsta lagi eru sýndar áætlanir fyrir árin 1971 og 1972 miðaðar við verðbreytingar einar þ.e. reikningarnir frá 1970 eru færðir fram með tilliti til áætlaðra verðbreytinga bæði í tekju- og gjaldahlið. Þegar þessar áætlanir eru gerðar, liggur fyrir allgóð vitneskja um verðlag ársins 1971, og er því aðeins sýnd/mynd þess. 1 spám 1972 er einnig sýnd ein spá um afuröaverðlag í tekjuhlið. 1 gjaldahlið spánna 1972 eru hins vegar yfirleitt sýnd tvö tilvik þ.e. vetrarvertíðar- verðlag og almanaksársverðlag. Fyrra tilvikinu (vetrarvertíöar- verölaginu) er ætlað aö sýna rekstrarskilyrðin á ársgrundvelli miöaö við það verðlag, sem ríkjandi hefur veriö fyrstu mánuöi þessa árs. 1 síöara tilvikinu (almanaksársverðlaginu) er leitazt við að meta rekstrarskilyröi almanaksársins með hliö- sjón af fyrirsjáanlegum verðbreytingum á árinu og þá fyrst og fremst bein og óbein áhrif gildandi kjarasamninga. f ööru lagi eru sýndar áætlanir fyrir árin 1971 og 1972 miðaðar við bæði verö- og magnbreytingar. Er þá byggt á sömu veröforsendum og um getur hér aö framan og að auki á sérstökum áætlunum og spám um afla og framleiðslumagn 1971 og 1972. Magntölur fyrir 1971 voru að nokkru reistar á bráðabirgöatölum. Reynslan nú bendir til nokkurra frávika frá þessum áætlunum eins og getið er um í skýringum við einstakar greinar. f spám fyrir 1972 hefur verið reiknaö meö 4% framleiösluaukningu frystingar, í togaraáætlun er tekið tillit til minnkandi afla, að ööru leyti er reiknaö meö óbreyttu magni frá áætlunum 1971 m.v. magn þess árs. Til þess að auðvelda yfirsýn eru hér strax á eftir sýndar í allra stærstu tölum helztu niðurstöður þessar/a áætlana fyrir árin 1971 og 1972. í þessum yfirlitstöflum eru sýndar auk almanaksárstalna lauslegar hugmyndir um stöðu sjávarútvegsgreina við lok ársins 1972 miðað við þær horfur um kostnaðarbreytingar hér innanlands, sem nú eru taldar lík- legastar og óbreytt markaösverð afurða erlendis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.