Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.04.1972, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.04.1972, Blaðsíða 15
13 1.3 Skvringar vi6 einstakar veiði- og vinnslugreinar. Bátar (Tðflur merktar B ; B 2.1, B 2.2 o.s.frv.) Sýnd eru tvö rekstraryfirlit fyrir bátaflotann 1970, þ.e. bæði án síldveiða og rækjuveiða og einnig að þessum veiöum meðtöldum. Bæöi þessi yfirlit eru síðan framreiknuö til áranna 1971 og 1972 m.v. magn- og verðbreytingar, eins og lýst er hér á eftir. Tekjuhlið rekstraryfirlitanna 1970 er byggö á skýrslum Fiskifélags Islands um aflamagn og aflaverömæti báta af stærð- inni 20-500 brl. Gjaldahliö yfirlitanna er byggö á bráöa- birgöatölum frá Reikningaskrifstofu sjávarútvegsins um gjöld „meöalbáts" í hverjum fjögurra stæröarflokka, 20-50, 51-110, 111-200 og 201-500 brl. og úthaldsdagafjölda hans. Gjöldin eru síðan færö upp í heildarstærðir eftir upplýsingum Fiski- félags Islands um heildartölu báta og úthaldsdagafjölda í hverjum stæröarflokki. Þó eru afskriftir áætlaöar beint eftir tryggingamatsveröi bátaflotans og vátryggingaliðir eru byggðir á upplýsingum Tryggingasjóös fiskiskipa. Framreikningur Hagrannsóknadeildar til áranna 1971 og 1972 byggist á mati veröbreytinga og áætlunum um aflamagn. Sú lækkun aflamagns, sem reiknaö er meö í áætlun 1971 m.v. magn þess árs, virðist lítið eitt vanmetin samkvæmt þeim bráða- birgöatölum um aflann 1971 sem nú liggja fyrir. Á árinu 1972 er reiknaö meö þeirri aukningu loönuaflans, sem raun varö á, eÖa úr 182 þús. lestum áriö 1971 I 278 þús. lestir áriö 1972. Aö ööru leyti er spáö sama aflamagni og í áætlun 1971. Verögrundvöllur spánna 1972 er, hvaö tekjuhliðina snertir, verðlag viö upphaf ársins eftir fiskverösákvaröanir Verölagsráös. I gjaldahlið spánna 1972 eru yfirleitt sýnd tvö kostnaöartilvik þ.e. miöað viö vetrarvertíöarverölag og almanaksársverðlag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.