Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.04.1972, Blaðsíða 12
10
skilja þær skynsamlega frá öörum rekstri. Hér eru einnig
sýndir rekstrarreikningar síldar- og fiskimjölsverksmiÖja
1969 og 1970 , en hins vegar engar áætlanir eöa spár fyri-r
síöari ár í þessum greinum.
Yfirlitin ná þannig til allra helztu greina sjávarút-
vegsins, en þó ekki alveg til heildarstæröa í sérgreindu yfir-
litunum. Hins vegar ná þau innan síns ramma til alls þess
sviös, sem um má gera sæmilega traustar áætlanir beint á
grundvelli reikninga, sem er þaö, sem máli skiptir frá sjónar-
miöi Verölagsráösins.
Til þess aö ná heildaryfirsýn er svo birt aftast í
heftinu þjóöhagsreikningauppgjör sjávarútvegsins í heild fyrir
áriö 1969, þar eru auk þess heildaryfirlit um framleiöslu
sjávarafurÖa 1963 til 1971.
Heftinu er skipt í fjóra hluta.
I 1. hluta eru almennar skýringar, yfirlitstöflur og
skýringar viö einstakar veiöi- og vinnslugreinar.
1 2. hluta eru rekstrarreikningar einstakra greina í
samandregnu formi 1969 og 1970 og áætlanir 1971 og 1972 m.v.
magn- og veröbreytingar.
1 3. hluta eru öll þau sömu rekstraryfirlit og í 2.
hluta nema hvaö rekstrarreikningum ársins 1969 er hér sleppt
en hins vegar eru yfirlitin 1970-72 hér sýnd í fyllstu sundur-
liöun. Aö auki eru í þessum hluta töflur um markaösverö og
viömiöunarverö Veröjöfnunarsjóös á freöfiski og óverkuöum
saltfiski og útreikningar á skilaveröi fyrir þessar afuröir,
ennfremur eru sýndir rekstrarreikningar sxldar- og fiskimjöls-
verksmiöja 1969 og 1970.
I 4. hluta er svo þjóöhagsreikningauppgjör fyrir sjávar-
útveginn í heild 1969, en þar hafa allar greinar veriÖ færöar
upp í heildarstæröir. Ennfremur eru í þessum hluta heildar-
yfirlit um framleiösluverömæti sjávarafuröa 1963-1971, sundur-
liöaö eftir vinnslugreinum, ásamt magn- og verövísitölum þessi
ar.