Hagskýrslur um atvinnuveg

Eksemplar

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Side 12

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Side 12
í töflum 27 og 28 eru sýndar nokkrar hlutfallstölur unnar úr rekstraryfirlitum ársins 1971 og,í töflu 29 eru sýndar (í þús.kr.) nokkrar hagstæröir ársins 1971,miöaöar viö eininguna mannár. I töflu 30 er birt bráöabirgöarekstraryfirlit ársins 1972, og í töflu 31 er geröur samanburöur á rekstraryfir- litum áranna 1971 og 1972. í töflu 32 er yfirlit yfir heildarveltu í Reykjavík og á Reykjanesi samkvæmt söluskattsframtölum árin 1971 og 1972 og tímabiliÖ janúar-júní 1973. Auk áöurnefnds talnaefnis er í Il.kafla þessa heftis gerö stutt grein fyrir úrtaksaöferö og úrtaki því, sem rekstraryfirlit ársins 1971 eru byggö á, og í Ill.kafla eru gefnar þær skýringar, sem nauösynlegar teljast, og getiö helztu heimilda þess efnis, sem birt er. Loks er í eftir- mála getiö stuttlega helztu annmarka frumgagnanna og þeirra atriöa, sem meta þurfti vié úrvinnslu þeirra.

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.