Hagskýrslur um atvinnuveg

Eksemplar

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Side 14

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Side 14
12 Að því gefnu,að fjöldi slysatryggðra vinnuvikna se góður mælikvarði á umsvif fyrirtækja á sama tíma, var val á þeim í úrtakið að nokkru við það miðað, að til sem flestra vinnuvikna næðist með sem fæstum fyrirtækjum. Miðað við þau mörk stærðarflokka, sem gengið var útfrá, þ.e. C-flokkur 1560 vinnuvikur og fleiri, B-flokkur 260-1559 vinnuvikur og A-flokkur 1-259 vinnuvikur, var stefnt að því, að x úrtakinu yrðu öll fyrirtæki, sem féllu undir G-flokk, 65-70% þeirra, sem fállu undir B-flokk, en einungis 10-15% þeirra, sem fállu undir A-flokk. Til þess að takmarka úrtaksstærðina var í ýmsum dæmum sleppt úrtaki úr undirflokkum út um land í minnsta stæröar- flokki. Þetta var fyrst og fremst gert af hagkvæmnisástæðum og ætti ekki að raska heildarniðurstöðum, en veldur því hins- vegar,að ekki er hægt að sýna niðurstöðurnar x annari svæöa- sundurliðun að svo stöddu en Reykjavík annarsvegar og utan Reykjavíkur hinsvegar.

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.