Hagskýrslur um atvinnuveg

Útgáva

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Síða 20

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.12.1973, Síða 20
18 Tafla 31.1 Samkvæmt rekstraryfirlitum þeim, sem birt eru í töflu 31.1 fyrir árin 1971 og 1972, hefur hreinn hagnaður félaga/ eigandatekjur einstaklinga fyrir skatt hækkaö í smásölu- verzlunargreinum úr rúmum 505 m.kr. 1971 í rúmar 514 m.kr. 1972 eöa um 1,8%. Ef miöaé er viö hlutfall hreins hagnaöar fálaga/eigendatekna einstaklinga fyrir skatt af vergum sölu- tekjum, tekjuviröi, aö viöbættum umboÖslaunum og öérum tekjum, hefur þaö lækkaö úr 3,1% 1971 í 2,5% 1972. Heföi þetta hlut- fall haldizt óbreytt frá 1971 til 1972, þ.e. veriö 3,1% 1972, heföi hreinn hagnaöur fálaga/eigendatekjur einstaklinga fyrir skatt samkvæmt því oröiö um 620 m.kr. áriÖ 1972. Þaö, sem mestu veldur um lækkun afkomuhlutfallsins úr 3,1% í 2,5%, er lækkun meöalálagningar úr 24,0% x 23,7% og veruleg hækkun launa og launatengdra gjalda umfram hækkun vergra sölutekna, tekjuviröi. Þannig er um lækkun meöal- álagningar aÖ ræöa á árinu 1972 samkvæmt rekstraryfirlitunum þrátt fyrir ca. 10% hlutfallslega hækkun álagningar á mat- vöru og skófatnaöi og ca. 6% hækkun álagningar á öörum vörum, á miöju ári 1972. Þetta má sennilega skýra meö því, aö í lögum nr.68 fra 1971 og nr.7 frá 1972 er veitt heimild til niÖurfærslu birgöa um 30% -í fjórum áföngum frá og meö árinu 1971. Umrædd lög eru aÖ öllum líkindum aö mestu lög- festing á venju, en þetta þýöir í raun, aö birgöaaukning veröur til þess aö lækka meöalálagningu. Því almennari, sem niéurfærslan er, en telja má aö lögfesting hennar hafi haft áhrif í þá átt frá árinu 1971 aö telja, þeim mun meiri veröa áhrifin til lækkunar meöalálagningar. Samkvæmt rekstrar- yfirlitunum hækkuöu laun og launatengd gjöld um tæp 38% milli áranna 1971 og 1972, og hlutfall launa og launatengdra gjalda af vergum sölutekjum, tekjuviröi, hækkaöi úr 9,6% í 10,4%. Hækkun launa um 38% á árinu 1972 viröist í góöu sam- ræmi viö þá kauptaxtabreytingu, sem varö á árinu og þá magn- 1) Lög nr.68/1971 um tekjuskatt og eignarskatt. 2) Lög nr.7/1972 um breytingar á lögum nr.68/1971 um tekju- skatt og eignarskatt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.