Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 9
7 I. Inngangur í skýrslu þessari er að finna margvíslegar upplýsingar um þróun iönaðar á undangengnum árum. Athuganir þessar ná til atvinnuvegaflokka 2 og 3, að undanskildum fisk- iðnaöi, í flokkun Hagstofu Islands á atvinnustarfsemi í landinu. Ekki hefur þó enn verið gert rekstraryfir1it yfir allar iðngreinar, svo sem slátrun og kjötiðnað, en þær þó teknar með í töflum yfir mannafla og framleiðslu svo og við mat á þessum stærðum fyrir iðnaðinn í heild. Talnaefnið nær fram til ársins 1975, en ekki liggja enn fyrir nákvæmar tölur um framvinduna á árinu 1976. ÞÓ veröur fjallað um helztu áætlanir um afkomu iðnaðarins á árinu 1976, auk þess sem greint er frá afkomu einstakra greina hans árin 1968-1975. II. Iðnaður 1975 Samkvæmt iðnaöarskýrslum Hagstofu íslands og athugunum Þjóðhagsstofnunar er talið, að iðnaðarframleiðsla, án framleiðslu fiskiðnaöarins, hafi dregizt saman um 3,3% á árinu 1975, en um l,6%,ef álframleiðsla er einnig undanskilin. Framleiösla í þeim greinum, sem magnvísi- tala Hagstofu íslands (MIF) nær til (eingöngu vörufram- leiðsla) minnkaði um 5,3% (2,3% að áli undanskildu), en í öðrum iðngreinum, sem að meginhluta eru viögerðargreinar auk slátrunar og kjötiðnaðar, dróst fraraleiðslan saman um 1%. í þessum tölum eru framleiðslubreytingar í ein- stökum greinum vegnar saman með vinnsluvirði ársins 1970, en sé notuð vog vinnsluvirðis 1974 veröur samdráttur heldur meiri eða um 4% í stað 3,3%. Eftirfarandi tölur sýna framleiðslubreytingar í iðnaöi án áls árin 1968-1975. 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 Magnvxsitala iönaðarframleiðslu 84,1 90,4 100 114,9 124,2 134,9 135,3 133,1 (1970 = 100) Breyting frá fyrra ári +7,5 +10,6 +14,9 +8,1 +8,6 +0,3 -1,6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.