Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 14
12 Vergt vinnsluvirði hefur aukizt um tæplega 32* á árinu 1975, mest í efnaiðnaði 58* en minnst í áliðnaði, 6*. Þáttur matvæla- og drykkjarvöruiðnaðar í vinnslu- virði i heild vegur þyngst eins og áður, og nemur vinnslu- virði í þessum flokki tæplega 17* heildarvirðisauka í vörugreinum iðnaðar árið 1975. IV. Viðgerðagreinar iðnaðar 1975 Við viðgerðagreinar iðnaðar störfuðu 4.670 manns á árinu 1975 eða 30,9% mannafla i iðnaði og fjölgaði starfs- mönnum um 0,6* á árinu. Virðisauki i viðgerðagreinum nam 7.126 m.kr., sem er 28,2* heildarvirðisauka i iðnaði á árinu 1975. Viðgerðagreinum iðnaðar má skipta i eftir- farandi þrjá flokka eftir tegund starfsemi. Númer iðngreina, sem Viögerðagreinar iðnaðar falla undir hvern flolck 1. Vélaviðgerðir 350 2. Bifreiðaviðgerðir 383 3. Ýmis viögeröastarfsemi 242, 300, 370, 385, 386 391, 393, 395 Afkoma viðgerðagreina i heild var nokkru lakari árið 1975 en 1974 og vergur hagnaður fyrir skatta 5,1* af vergum tekjum i stað 7,3* árið 1974. Sérstaklega versnaði afkoman í vélaviðgerðum og bifreiðaviðgerðum á árinu, en afkoma ýmissar viðgerðastarfsemi stóð i stað. Árið 1974 hafði afkoma viðgerðastarfsemi reyndar verið óvenju góð samanborið við fyrri ári. Eftirfarandi yfirlit yfir vergan hagnað fyrir skatta gefur yfirlit yfir afkomuna i greinum þessum á árunum 1968-1975. Vergur hagnaður fyrir skatta í hlutfalli við tekjur í viögeröagreinum 1968- ■1975. 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1. Vélaviögerðir 5,6 6,7 8,2 6,9 6,1 7,4 9,7 6,8 2. Bifreiöaviögeröir 1,8 2,4 3,7 5,0 5,2 4,8 5,7 2,6 3. Ýmiss viðgeröastarfs. 4,5 5,0 7,6 5,5 4,4 4,6 4,4 4,5 Viðgerðagreinar alls 4,1 5,0 6,8 6,0 5,5 6,0 7,3 5,1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.