Hagskýrslur um atvinnuveg

Eksemplar

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Side 14

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Side 14
12 Vergt vinnsluvirði hefur aukizt um tæplega 32* á árinu 1975, mest í efnaiðnaði 58* en minnst í áliðnaði, 6*. Þáttur matvæla- og drykkjarvöruiðnaðar í vinnslu- virði i heild vegur þyngst eins og áður, og nemur vinnslu- virði í þessum flokki tæplega 17* heildarvirðisauka í vörugreinum iðnaðar árið 1975. IV. Viðgerðagreinar iðnaðar 1975 Við viðgerðagreinar iðnaðar störfuðu 4.670 manns á árinu 1975 eða 30,9% mannafla i iðnaði og fjölgaði starfs- mönnum um 0,6* á árinu. Virðisauki i viðgerðagreinum nam 7.126 m.kr., sem er 28,2* heildarvirðisauka i iðnaði á árinu 1975. Viðgerðagreinum iðnaðar má skipta i eftir- farandi þrjá flokka eftir tegund starfsemi. Númer iðngreina, sem Viögerðagreinar iðnaðar falla undir hvern flolck 1. Vélaviðgerðir 350 2. Bifreiðaviðgerðir 383 3. Ýmis viögeröastarfsemi 242, 300, 370, 385, 386 391, 393, 395 Afkoma viðgerðagreina i heild var nokkru lakari árið 1975 en 1974 og vergur hagnaður fyrir skatta 5,1* af vergum tekjum i stað 7,3* árið 1974. Sérstaklega versnaði afkoman í vélaviðgerðum og bifreiðaviðgerðum á árinu, en afkoma ýmissar viðgerðastarfsemi stóð i stað. Árið 1974 hafði afkoma viðgerðastarfsemi reyndar verið óvenju góð samanborið við fyrri ári. Eftirfarandi yfirlit yfir vergan hagnað fyrir skatta gefur yfirlit yfir afkomuna i greinum þessum á árunum 1968-1975. Vergur hagnaður fyrir skatta í hlutfalli við tekjur í viögeröagreinum 1968- ■1975. 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1. Vélaviögerðir 5,6 6,7 8,2 6,9 6,1 7,4 9,7 6,8 2. Bifreiöaviögeröir 1,8 2,4 3,7 5,0 5,2 4,8 5,7 2,6 3. Ýmiss viðgeröastarfs. 4,5 5,0 7,6 5,5 4,4 4,6 4,4 4,5 Viðgerðagreinar alls 4,1 5,0 6,8 6,0 5,5 6,0 7,3 5,1

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.