Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 12
10 III. Vörugreinar iðnaðar 1975 Árið 1975 störfuðu 10.425 manns í vörugreinum iðnaðarins eða rúmlega 69% þeirra, er störfuðu í öðrum iðnaði en fiskiðnaði, slátrun og kjötiðnaði. Ársmönnum fækkaöi um 95 frá árinu áður eða 0,9%. Virðisauki (vergt vinnsluvirði, tekjuviröi) nam 18.118 m.kr. árið 1975, sem er 71,8% heildarviröisauka iðnaöar þetta ár (tafla 2.1). Vörugreinum iönaöar er skipt í eftirfarandi flokka, sem skiptast aftur í heima- markaðsiðnað (HM) og útflutningsiðnað (ÚM). Númer iðngreina, sem Vörugreinar iðnaðar falla undir hvern flokk 1. Matvæla- og drykkjarvöruiðnaöur 202, 209, 205, 213 206, 207, 208 2. Vefjar-, fata- og skinnaiönaður 231, 244, 232, 291, 233, 241, 243 293 3. Trjávöruiönaöur 252, 259, 262, 261 4. Pappírsiönaöur 272, 281, 282, 283, 284 5. Efnaiönaöur 311, 398, 315, 399 319, 394, 397 6. Steinefnaiönaöur 329, 332, 333, 334, 335 339 7. Álframleiðsla 342 8. Skipasmíöi 381 Rekstraryfirlit þessara átta flokka vörugreinanna eru birt í töflu 1.2, en hér á eftir eru sýnd afkomuhlut- föll einstakra greinahópa árin 1968-1975, sem ætti að sýna afkomuþróun í hverjum flokki þótt samanburöur milli þeirra sé ef til vill ekki raunhæfur, m.a. vegna ólíkra fram- leiðsluhátta. Vergur hagnaður fyrir skatta í hlutfalli við tekjur í vörugreinum iönaöar var sem hér segir árin 1968-1975.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.