Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 10
8
Á árinu 1975 fækkaði starfsmönnum í almennum iönaöi''"^
um 111 manns eða 0,7% (tafla 6.1). Fækkun þessi kemur
aöallega fram í greinum í magnvísitölu Hagstofunnar eöa
4,8%, en í þeim greinum, er standa þar fyrir utan-, nemur
aukning vinnuafls 2,5% í heild á árinu 1975. Alls veröur
fækkun í 16 MIF-greinum af 20 (21 með áli) en mest í skó-
gerö (33%), niöursuðuiðnaöi (17%), vefjariönaöi (11%),
fatagerö (7%), framleiöslu á öörum fullunnum vefnaöar-
vörum (11%) og veiöarfæragerö (6%). Aukning mannafla
varö í matvælaiönaöi (2,9%), sementsframleiöslu (9%),
steinefnaiönaöi (2,3%) og plastiönaöi (32,6%). 1 greinum
, 2)
utan MIF fjölgaði arsmönnum um 202, sem nemur 2,5% x
heild, en þó varö fækkun í einstökum greinum, t.d.
bifreiöaviögeröum (5%) og bókbandi (3%). 1 greinura utan
MIF ber mest á 6,5% aukningu mannafla í húsgagna- og
innréttingasmíði og tæplega 5% mannaflaaukningu í málm-
smíði og vélaviðgeröum. Eftirfarandi tölur sýna vinnu-
aflsþróun í almennum iðnaöi árin 1968-1975 og kemur í
ljós, aö tvö síöustu árin, 1974 og 1975, hefur oröiö 2%
fækkun starfsmanna í þessum atvinnuvegi en rúmlega 1,5%
ef álframleiðsla er meðtalin:
1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975
Vísitala vinnuafls (1970 = 100) 88,8 92,6 100 107,6 111,4 111,7 110,2 109,4
Breyting frá fyrra ári, % +4,3 +8,0 +7,6 +3,5 +0,3 -1,3 -0,7
í vörugreinum almenns iðnaöar nam fækkun ársmanna
0,9%, fjölgaöi um tæplega 0,8% í heimagreinum vörufram-
leiöslu en fækkaöi um rúmlega 9% í útflutningsgreinum,
en í viðgeröagreinum iðnaöarins fjölgaöi ársmönnum um
tæplega 6%.
1) Með almennum iönaöi er hér átt viö iönaö án fisk-
iðnaðar og álframleiðslu.
2) Ársmaður er hér talinn jafngilda 52 slysatryggðum
vinnuvikum, þ.e. hiö sama og nefnt var mannár í
fyrri skýrslum.