Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 16
14 úr framleiíslu vegna slakrar eftirspurnar á heimsmarkaði. Útflutningur áls jókst um tæplega 57%, þannig að birgðir minnkuðu. Framleiðsla kísilgúrs stóð nokkurn veginn í stað á árinu 1976, er framleidd voru 21.500 tonn í stað 21.400 tonna framleiðslu árið 1975. Áburðarframleiósla jókst úr 37.500 tonnum árið 1975 í 42.800 tonn árið 1976 eða um 14,1%, en innflutningur á tilbúnum áburði minnkaði um rúmlega 4%, þannig að áburðarsala árið 1976 jókst aðeins um 7% frá árinu áður. Framleiðsla áburðar á fyrstu sex mánuðum ársins í ár nam 23.900 tonnum en á sama tima í fyrra voru framleidd 20.900 tonn af áburði. Sxðustu áætlanir um framleiöslubreytingar í iðnaði benda til þess, að framleiösla á 1.ársfjórðungi þessa árs hafi aukizt verulega miðað við 1.ársfjórðung árið 1976 eða 15-20% en taka veröur tillit til verkfalla í ársbyrjun 1976, sem skýra þessa aukningu að verulegu leyti. Miðað við síðasta ársfjórðung 1976 hefur orðiö 4,5% framleiðsluaukning á 1.ársfjórðungi þessa árs sam- kvæmt niöurstööum Hagsveifluvogar iönaðarins. Áætlanir um framleiöslu á 2.ársfjórðungi í ár leiöa í ljós 4-5% framleiðsluaukningu frá sama tíma í fyrra en framleiðslan virðist hafa minnkað nokkuð miðað við fyrsta ársfjórðung í ár einkum vegna áhrifa yfirvinnubanns frá í vor, en yfirleitt bjuggust framleiðendur við aukinni framleiðslu á 3.ársfjórðungi þessa árs. Ótflutningsverðmæti iðnaðarvara jókst um 106% á árinu 1976, en þar af jókst útflutningur á áli. og ál- melmi um 146%, þannig að aukning útflutningsverðmætis án áls nam 49%. Verðhækkun á útflutningi án áls er áætluð 30,4% á árinu 1976, en aukning á útfluttu magni er talin nema rúmlega 14%. Mest hefur verðhækkun orðið á ullarlopa og -bandi, 86% og á útflutningi á lagmeti, 46%. Ótflutningur hefur aukizt mest á málningu og lakki, 83% og á ytri fatnaöi öðrura en prjónafatnaði, 73%, og einnig hefur útflutningur loðsútaðra skinna og húða aukizt verulega eða um 65%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.