Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 10
8 Á árinu 1975 fækkaði starfsmönnum í almennum iönaöi''"^ um 111 manns eða 0,7% (tafla 6.1). Fækkun þessi kemur aöallega fram í greinum í magnvísitölu Hagstofunnar eöa 4,8%, en í þeim greinum, er standa þar fyrir utan-, nemur aukning vinnuafls 2,5% í heild á árinu 1975. Alls veröur fækkun í 16 MIF-greinum af 20 (21 með áli) en mest í skó- gerö (33%), niöursuðuiðnaöi (17%), vefjariönaöi (11%), fatagerö (7%), framleiöslu á öörum fullunnum vefnaöar- vörum (11%) og veiöarfæragerö (6%). Aukning mannafla varö í matvælaiönaöi (2,9%), sementsframleiöslu (9%), steinefnaiönaöi (2,3%) og plastiönaöi (32,6%). 1 greinum , 2) utan MIF fjölgaði arsmönnum um 202, sem nemur 2,5% x heild, en þó varö fækkun í einstökum greinum, t.d. bifreiöaviögeröum (5%) og bókbandi (3%). 1 greinura utan MIF ber mest á 6,5% aukningu mannafla í húsgagna- og innréttingasmíði og tæplega 5% mannaflaaukningu í málm- smíði og vélaviðgeröum. Eftirfarandi tölur sýna vinnu- aflsþróun í almennum iðnaöi árin 1968-1975 og kemur í ljós, aö tvö síöustu árin, 1974 og 1975, hefur oröiö 2% fækkun starfsmanna í þessum atvinnuvegi en rúmlega 1,5% ef álframleiðsla er meðtalin: 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 Vísitala vinnuafls (1970 = 100) 88,8 92,6 100 107,6 111,4 111,7 110,2 109,4 Breyting frá fyrra ári, % +4,3 +8,0 +7,6 +3,5 +0,3 -1,3 -0,7 í vörugreinum almenns iðnaöar nam fækkun ársmanna 0,9%, fjölgaöi um tæplega 0,8% í heimagreinum vörufram- leiöslu en fækkaöi um rúmlega 9% í útflutningsgreinum, en í viðgeröagreinum iðnaöarins fjölgaöi ársmönnum um tæplega 6%. 1) Með almennum iönaöi er hér átt viö iönaö án fisk- iðnaðar og álframleiðslu. 2) Ársmaður er hér talinn jafngilda 52 slysatryggðum vinnuvikum, þ.e. hiö sama og nefnt var mannár í fyrri skýrslum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.