Hagskýrslur um atvinnuveg

Útgáva

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Síða 12

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Síða 12
10 III. Vörugreinar iðnaðar 1975 Árið 1975 störfuðu 10.425 manns í vörugreinum iðnaðarins eða rúmlega 69% þeirra, er störfuðu í öðrum iðnaði en fiskiðnaði, slátrun og kjötiðnaði. Ársmönnum fækkaöi um 95 frá árinu áður eða 0,9%. Virðisauki (vergt vinnsluvirði, tekjuviröi) nam 18.118 m.kr. árið 1975, sem er 71,8% heildarviröisauka iðnaöar þetta ár (tafla 2.1). Vörugreinum iönaöar er skipt í eftirfarandi flokka, sem skiptast aftur í heima- markaðsiðnað (HM) og útflutningsiðnað (ÚM). Númer iðngreina, sem Vörugreinar iðnaðar falla undir hvern flokk 1. Matvæla- og drykkjarvöruiðnaöur 202, 209, 205, 213 206, 207, 208 2. Vefjar-, fata- og skinnaiönaður 231, 244, 232, 291, 233, 241, 243 293 3. Trjávöruiönaöur 252, 259, 262, 261 4. Pappírsiönaöur 272, 281, 282, 283, 284 5. Efnaiönaöur 311, 398, 315, 399 319, 394, 397 6. Steinefnaiönaöur 329, 332, 333, 334, 335 339 7. Álframleiðsla 342 8. Skipasmíöi 381 Rekstraryfirlit þessara átta flokka vörugreinanna eru birt í töflu 1.2, en hér á eftir eru sýnd afkomuhlut- föll einstakra greinahópa árin 1968-1975, sem ætti að sýna afkomuþróun í hverjum flokki þótt samanburöur milli þeirra sé ef til vill ekki raunhæfur, m.a. vegna ólíkra fram- leiðsluhátta. Vergur hagnaður fyrir skatta í hlutfalli við tekjur í vörugreinum iönaöar var sem hér segir árin 1968-1975.

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.