Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Side 13
1. Matvæla- og drykkjar
vöruiónaður
2. Vefjar-, fata- og
skinnaiðnaður
3. Trj ávöruiðnaður
4. Pappírsvöruiðnaður
5. Efnaiðnaður
6. Steinefnaiðnaður
7. Álframleiðsla
8. Skipasmíði
Vörugreinar alls
Án áls
11
1968 1969 1970 1971
3,4 4,6 3,9 5,0
8,0 9,6 7,5 6,9
2,9 3,7 4,2 10,3
5,8 4,6 7,1 8,2
12,9 9,4 8,8 13,4
10,4 12,1 12,3 9,1
- - 16,7 4,2
3,4 -1,8 0,4 -0,6
6,0 6,1 7,8 6,9
6,0 6,1 6,0 7,4
1972 1973 1974 1975
3,5 3,3 3,2 3,6
4,3 4,7 5,2 6,3
5,7 5,7 4,3 4,8
8,0 7,4 6,0 4,6
12,2 12,9 10,9 11,1
7,2 9,5 9,1 7,8
-1,0 10,2 8,6 -1,8
-0,5 5,4 5,2 7,1
4,7 6,8 6,1 4,4
5,2 6,1 5,6 5,9
Afkoma vörugreina iðnaðarins í heild hefur samkvæmt
tölum þessum verið heldur lakari árið 1975 en árin tvö á
undan eóa 4,4% í stað 6,1% 1974 og 6,8% 1973. Munar hér
mest um slaka afkomu áliðnaðar á árinu, en að áli undan-
skildu má telja, að afkoman hafi batnaö frá árinu áður.
Vergur hagnaður fyrir skatta hefur t.d. hækkað í hlut-
falli við tekjur í 5 flokkum af 8 en lækkar í pappírs-
vöruiðnaði, steinefnaiönaöi og áliðnaði.
Ársmönnum hefur fækkað i vörugreinum iönaðar um 0,9%
á árinu 1975, aðallega í matvæla- og drykkjarvöruiðnaði
og vefjar-, fata- og skinnaiðnaði, en nokkur fjölgun árs-
manna hefur orðiö í trjávöruiðnaðinum. Eftirfarandi tafla
sýnir fjölda ársmanna og vergt vinnslusirði í vörugreinum
iðnaðar árin 1972-1975.
Vergt vinnsluvirði,
Fjóldi ársmanna______ tekjuvirði m.kr.
1. Matvæla- og 1972 1973 1974 1975 1972 1973 1974 1975
drykkjarv.iðn. 2. Vefjar-, fata- 1.878 1.891 1.896 1.799 1.100 1.454 2.197 3.002
og skinnaiðn. 2.332 2.534 2.345 2.123 1.148 1.560 2.137 2.926
3. Trjávöruiðn. 1.624 1.668 1.675 1.789 868 1.311 2.019 2.652
4. Pappírsv.iön. 1.607 1.610 1.535 1.553 971 1.30 f 1.896 2.524
5. Efnaiðnaöur 872 871 867 907 620 967 1.350 2.139
6. Steinefnaiön. 797 710 776 760 580 784 1.323 1.568
7. Álframleiösla 491 575 615 658 491 1.291 1.809 1.918
8. Skipasmíöi 1.025 949 811 836 499 679 1.009 1.389
Vörugreinar alls 10.626 10.808 10.520 10.425 6.277 9.352 13.749 18.118