Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 15
13
Afkoma viögerðagreina í heild sýni
1975 en nokkur undanfarin ár og þarf a
ársins 1969 eftir svipuðu afkomuhlutfa
yfirlit sýnir fjölda ársmanna og vergt
viðgerðagreinum iðnaöar árin 1972-1975
st vera lakari árið
ð leita aftur til
lli. Eftirfarandi
vinnsluvirði í
Vergt vinnsluvirði,
Fjöldi ársmanna______ tekjuvirði m.kr.
1972 1973 1974 1975 1972 1973 1974 1975
1. Vélaviðgerðir 2.210 2.134 2.181 2.285 1.272 1.762 2.739 3.525
2. Bifreiðaviðg. 1.645 1.630 1.650 1.570 903 1.239 1.874 2.154
3. Ýmis viögeröa- starfsemi 727 750 813 815 413 612 977 1.447
Viðgeróagr. alls 4.582 4.514 4.644 4.670 2.588 3.613 .5.590 7.126
Árið 1975 fjölgaði ársmönnum í vélaviðgerðum um 4,8%,
fækkaii um 4,8% í bifreiöaviögerðum, en í öðrum greinum
til samans var fjöldi ársmanna nær óbreyttur frá fyrra ári.
Aukning vergs vinnsluvirðis nam 27% í viðgerðum í heild,
en í bifreiðaviðgerðum var aukningin aðeins 15%. Hlut-
deild vélaviögeröa í vinnsluvirði vóg þyngst eða tæplega
50%, en vinnsluvirði í bifreiðaviðgerðum nam 30% heildar-
vinnsluviröis viðgerðagreinanna.
V. Áætlanir um framleiðslu og afkomu iðnaðar árið 1976
Áætlaö er að iðnaðarframleiðslan hafi aukizt um nær 5% í
heild á árinu 1976 og hefur þá verið tekiö með í áætlanir
framleiðslubreytingar í greinum eins og mjólkuriðnaði,
slátrun og kjötiðnaði, framleiðslu á áburði og kísilgúr,
sementsframleiðslu og álframleiðslu. Án áls er iðnaðar-
framleiöslan talin hafa aukizt um rúmlega 4% á árinu
1976 og á því nokkuö í land með að ná framleiðsluaukningu
áranna 1969-1973. Framleiösla á áli jókst úr 59.000
tonnum árið 1975 í 66.200 tonn árið 1976 eða um 12,2%,
og síðustu mánuði ársins var álveriö á ný rekið með
fullum afköstum, en undangengin tvö ár hafði veriö dregið