Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Blaðsíða 18
16 Afkoma viðgerðagreina iðnaöar er áætluð töluvert lakari árið 1976 en árið á undan með vergan hagnað fyrir skatta 2,5% af tekjum í stað 5,1% árið 1975, sem stafar einkum af slakari afkomu í vélaviðgeröum en áður. VI. Skýringar við töflur og helztu niðurstöður 1. Rekstraryfirlit. Rekstraryfirlit iðnaðar árið 1975 er byggt á úrtaksathugun á skattframtölum og ársreikningum fyrirtækja. Úrtakiö nær að þessu sinni til 507 fyrirtækja í iönaöi með rúm- lega 61% af heildarvinnuvikufjölda í þeim greinura, sem teknar eru með í athugun þessari. í úrtakinu eru 368 félagafyrirtæki raeð 67,6% af heildarvinnuvikufjölda félaga 1 iðnaöi og 139 einstaklingsfyrirtæki með 25,2% af vinnu- afli hjá einstaklingsfyrirtækjum í iönaði árið 1975. Rekstraryfirlit iðnaðar 1975 er birt 1 töflu 1.1 og 1.2 bæði í heild og eftir greinum og flokkum, þar sem hagnaðar- stærðir og -hugtök hafa verið gerð sambærileg með því að áætla eigendum einstak1ingsfyrirtækja laun í samræmi við meðallaun starfsmanna í viðkomandi greinum. Rekstrar- yfirlit útflutningsiðnaðarins er birt sérstaklega í töflu 1.3, en til úfflutningsiðnaðar teljast hér fyrirtæki eða atvinnugreinar, sem flytja a.m.k. fjórðung framleiðslu sinnar út. Yfirlit yfir rekstur iðnfyrirtækja á árunum 1968-1975 er birt í töflu 1.4 og 1.5, þar sem tilgreindar eru tekjur, aðföng til fraraleiðslunnar, laun og launatengd gjöld svo og hagnaöur fyrir skatta. 1 þessum yfirlitum hafa laun eigenda einstaklingsfyrirtækja verið áætluó frá og með árinu 1971, en árin 1968-1970 teljast eigenda- launin með hagnaðinum. 2. Vinnuafl og stærðardreifing. Upplýsingar um vinnuafl og stærðardreifingu fyrirtækja í iönaði eru byggðar á skrám Hagstofu íslands yfir slysa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.