Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Page 21

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1977, Page 21
19 vergs vinn leiöslutöl hagsreikni sambærileg deild idna árið 1975, en nokkru Hlutde 1975 er 17 1970-1973 , vinnuaf1i leiðslu me sluvir ðis í iðnaði (tafla 2.1) af þjóöarfram- um, sem fundnar eru út fr á útg j aldahlið þjóð- nga og er því ekki vi ssa fyrir, aó þær séu ar , þó tt trúlega muni þar ekki miklu. Hlut- óar i þj óðarframlei ó slunn i er talin 17, ,2% sem er svipað hlutfall og árin 1973 og 1974 hærra en árin þar á undan. ild iðnaðar í heildaratvinnu landsmanna árið % eða svipuð og árið 1974 en lægri en á árunum þegar hlutfall vinnuafls iðnaðar af heildar- nam 17,7%-18,2% og er þá vinnuafl við álfram- ðtalið. 7, Útflutningur - vísitðlur smásöluverðs. Samkvæmt útflutningsskýrslum Hagstofu íslands var verð- mæti heildarútflutnings iðnaöarvara 8522,6 m.kr. árið 1975 og 17.602 m.kr. árið 1976 (tafla 11.1). Verömætis- aukning útflutnings á iðnaðarvö.rum er því 21,2% árið 1975 og 106,6% árið 1976, sem stafar aðallega af stór- auknum álútflutningi. Án áls jókst útflutningsverðmætið úr 2.434 m.kr. 1975 í 3.841 m.kr. árið 1976 eða 57,4%. Rekstraryfirlit útflutningsiðnaðar 1975 (tafla 1.3) nær til fyrirtækja og iöngreina, er flytja út iðnaðarvörur að upphæð 8.342 m.kr., sem er tæplega 98% af heildarút- flutningi iðnaðarvara það ár. Verðhækkun íslenzkra iðnaðarvara í grundvelli fram- færsluvísitölu nam 44,4% árið 1975 en 29,3% árið 1976 (tafla 12.1). Veröhækkun iðnaðarvara í heild er fundin með því að veröhækkun á afurðum hverrar iðngreinar er látin jafngilda vægi hennar í vinnsluviröi iðnaðarins árið 1970, en stór hluti framleiðsluvara íslenzks iðnaðar liggur þó utan vísitölu framfærslukostnaðar, eða um 63% miðaö við vinnsluviröi árið 1973.

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.