Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2013, Blaðsíða 25
Afþreying 25Mánudagur 26. ágúst 2013
Fleiri heimsóknir í vetur
n Þátturinn Heimsókn snýr aftur 4. september
Þ
ættirnir Heimsókn
í umsjón Sindra
Sindrasonar snúa
aftur á Stöð 2 þann 4.
september. Þættirn-
ir nutu mikilla vinsælda síð-
asta vetur, þegar þeir voru
sýndir eftir fréttir á laugar-
dögum. Í vetur verður
þátturinn á nýjum tíma en
hann verður sýndur á mið-
vikudögum.
Sindri kíkir í heimsókn
til áhugaverðra Íslendinga
sem leiða hann um króka og
kima heimila sinna. Hann
fær fólk til að segja sögur
ýmissa muna eða húsgagna
sem og frá uppáhaldsstaðn-
um á heimilinu.
Flestir Íslendinganna sem
Sindri heimsótti í fyrravetur
voru eitthvað þekktir, en á
Facebook-síðu Stöðvar 2
er komin áskorun um að í
þessari nýju þáttaröð heim-
sæki hann venjulega Ís-
lendinga sem sýni venjuleg
heimili. Er þar væntanlega
verið að meina heim-
ili sem ekki eru uppfull af
hönnunarvörum.
Það verður forvitnilegt að
sjá hvort Sindri verður við
þessari áskorun og bankar
upp á á venjulegu heimili í
Breiðholtinu eða Grafarvogi
í vetur. n
Erfið
Þriðjudagur 27. ágúst
16.30 Ástareldur
17.20 Teitur (11:26)
17.30 Froskur og vinir hans (4:26)
17.37 Teiknum dýrin (26:52)
17.42 Skrípin (3:52)
17.46 Bombubyrgið (8:26)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Tónspor (4:6) (Áskell Másson
og Lára Stefánsdóttir) Sex
danshöfundar og tónskáld
leiddu saman hesta sína á
Listahátíð 2011. Í þessum þætti
koma fram Áskell Másson
tónskáld og Lára Stefánsdóttir
danshöfundur. Umsjón: Jónas
Sen. Dagskrárgerð:Jón Egill
Bergþórsson. Textað á síðu 888
í Textavarpi. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fiskar á þurru landi (2:2)
20.15 Reykjanes - Upplifun við
bæjardyrnar (3:3) Ari Trausti
Guðmundsson jarðeðlis-
fræðingur leiðir áhorfendur
um Reykjanesið - yngsta og
hrjóstrugasta hluta Íslands þar
sem þó leynast mörg náttúru-
undur og fjölskrúðugt mannlíf.
Reykjanesskaginn er meðal
forvitnilegstu svæðum landsins
hvað jarðfræði snertir. Hann er
t.d. eini staður jarðar þar sem
Mið-Atlantshafshryggurinn rís
úr sæ og fólk getur gengið um
hann þurrum fótum og notið
þess að skoða afar fjölbreytt
landslag. Dagskrárgerð: Valdi-
mar Leifsson. Textað á síðu 888
í Textavarpi.
20.45 Golfið
21.15 Castle 8,1 (21:24) (Castle)
Bandarísk þáttaröð. Höfundur
sakamálasagna er fenginn til
að hjálpa lögreglunni þegar
morðingi hermir eftir atburðum
í bókum hans. Meðal leikenda
eru Nathan Fillion, Stana Katic,
Molly C. Quinn og Seamus Dever.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Hringiða (10:12) (Engrenage III)
Franskur sakamálamyndaflokk-
ur. Lögreglukona, saksóknari og
dómari sem koma að rannsókn
sakamáls hafa hvert sína sýn
á réttlætið. Aðalhlutverk leika
Grégory Fitoussi, Caroline
Proust og Philippe Duclos. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
23.20 Vörður laganna(3:10) (Copper)
Bandarískur sakamálamynda-
flokkur. Þættirnir gerast í New
York upp úr 1860 og segja frá
ungri írskri löggu sem hefur í
nógu að snúast í hverfinu sínu
þar sem innflytjendur búa. Meðal
leikenda eru Kevin Ryan, Tom
Weston-Jones og Kyle Schmid,
Anastasia Griffith og Franka
Potente. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna. e.
00.05 Sönnunargögn 6,4 (6:13)
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm In the Middle (10:22)
08:30 Ellen (30:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (130:175)
10:15 Wonder Years (19:23)
10:40 The Glades (6:13)
11:25 The Middle (6:24)
11:50 White Collar (2:16)
12:35 Nágrannar
13:00 So You Think You Can Dance
(9:15)
14:20 Evrópski draumurinn (5:6)
14:55 Sjáðu
15:25 Victorious
15:50 Svampur Sveinsson
16:15 Doddi litli og Eyrnastór
16:25 Ellen (31:170)
17:10 Nágrannar
17:32 Bold and the Beautiful
17:57 Simpson-fjölskyldan (2:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Big Bang Theory (17:24)
19:35 Modern Family
20:00 The Big Bang Theory 8,6
(13:24) Stórskemmtilegur gam-
anþáttur um Leonard og Sheldon
sem eru afburðasnjallir eðlis-
fræðingar sem vita nákvæmlega
hvernig alheimurinn virkar.
Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó
ekki í samskiptum við annað fólk
og allra síst við hitt kynið.
20:20 Mike & Molly (23:23) Gam-
anþáttaröð um turtildúfurnar
Mike Biggs og Molly Flynn.
Það skiptast á skin og skúrir í
sambandinu og ástin tekur á sig
ýmsar myndir.
20:40 How I Met Your Mother (8:24)
Áttunda þáttaröðin um þau Lily,
Robin, Ted, Marshall og Barney
og söguna góðu af því hvenig
Ted kynntist barnsmóður sinni.
Vinirnir ýmist styðja hvort annað
eða stríða, allt eftir því sem við á.
21:00 Orange is the New Black 8,7
(6:13) Dramatísk þáttaröð á létt-
um nótum um unga konu sem
lendir í fangelsi fyrir glæp sem
hún framdi fyrir mörgum árum.
21:55 Veep (6:10)
22:25 Panorama: Poor America
22:50 2 Broke Girls (12:24) Önnur
þáttaröðin af þessum hressi-
legum gamanþáttum um
stöllurnar Max og Caroline. Við
fyrstu sýn virðast þær eiga fátt
sameiginlegt. Við nánari kynni
komast þær Max og Caroline
þó að því að þær eiga fleira
sameiginlegt en fólk gæti haldið
og þær leiða saman hesta sína
til að láta sameiginlegan draum
rætast.
23:10 New Girl (23:25)
23:35 Dallas
00:20 Mistresses (3:13)
01:05 Miami Medical (9:13)
01:50 The Closer (9:21)
02:35 Game of Death
04:10 How I Met Your Mother (8:24)
04:35 Mike & Molly (23:23)
04:55 The Middle (6:24)
05:20 Fréttir
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:35 Everybody Loves Raymond
08:00 Cheers (19:25)
08:25 Dr.Phil
09:10 Pepsi MAX tónlist
16:25 Once Upon A Time (12:22)
17:05 Rules of Engagement (2:13)
17:30 Family Guy (18:22)
17:55 Dr.Phil
18:40 America’s Funniest Home
Videos (29:44)
19:05 Everybody Loves Raymond
19:30 Cheers (20:25)
19:55 Men at Work 6,5 (6:10) Þræl-
skemmtilegir gamanþættir sem
fjalla um hóp vina sem allir vinna
saman á tímariti í New York borg.
Þeir lenda í ýmiskonar ævintýr-
um sem aðallega snúast um
að ná sambandi við hitt kynið.
Hlutverkaleikur fer úr böndunum
á meðan sérstakt lygaapp kemur
strákunum í klandur.
20:20 Britain’s Next Top Model
(12:13) Breska útgáfa þáttanna
sem farið hafa sigurför um heim-
inn. Ofurfyrirsætan Elle Macp-
herson er aðaldómari þáttanna
og ræður því hverjir skjótast upp
á stjörnuhimininn og hverjir falla
í gleymskunnar dá.
21:10 Mad Dogs (3:4) Hörkuspennandi
og vönduð fjögurra þátta sería
um fjóra vini sem einhvernveg-
inn tekst alltaf að kmoa sér og
sínum nánustu í lífshættu.
22:00 Nurse Jackie - LOKAÞÁTTUR
7,2 (10:10) Margverðlaunuð
bandarísk þáttaröð um
hjúkrunarfræðinginn og
pilluætuna Jackie. Það er komið
að æsispennandi lokaþætti í
þessar skemmtilegu þáttaröð.
22:30 House of Lies (10:12) Marty
Khan og félagar snúa aftur í
þessum vinsælu þáttum sem
hinir raunverulegu hákarlar við-
skiptalífsins. Þegar spenna gerir
vart við sig innan fyrirtækisins
þarf að taka á því sem allra fyrst
enda ráðgjafarnir helstu drama-
drottningarnar í bransanum.
23:00 Sönn íslensk sakamál (1:8)
Endursýningar á þessum
vinsælu þáttum sem slógu í
gegn síðasta vetur á SkjáEinum.
Ný þáttaröð hefst í október. Ekki
fyrir viðkvæma. Sri Rhamawati
fæddist í Indónesíu en lést á
vofeiglegan hátt á Íslandi þegar
eiginmaður hennar Hákon Eydal
drap hana með köldu blóði.
23:30 NYC 22 (12:13)
00:20 Hawaii Five-0 (3:23)
01:05 Excused
01:30 Nurse Jackie (10:10)
02:00 House of Lies (10:12)
02:30 Mad Dogs (3:4)
03:20 Pepsi MAX tónlist
07:00 Pepsi mörkin 2013
08:15 Pepsi deildin 2013
16:20 Spænski boltinn 2013-14
18:00 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
18:30 Forkeppni Meistarad. Evrópu
20:45 Meistaradeildin - meistaramörk
21:10 Pepsi mörkin 2013
22:55 Liverpool - Notts County
00:35 Borgunarbikar kvenna
SkjárEinnStöð 2 Sport
11:35 Lalli
11:45 Refurinn Pablo
11:50 Litlu Tommi og Jenni
12:10 Kai Lan
12:35 Svampur Sveinsson
12:55 Könnuðurinn Dóra
13:20 Mörgæsirnar frá Madagaskar
13:40 Strumparnir
14:05 Waybuloo
14:25 Fjörugi teiknimyndatíminn
14:50 Áfram Diego, áfram!
15:15 Histeria!
15:35 Doddi litli og Eyrnastór
15:45 Lalli
15:55 Refurinn Pablo
16:00 Litlu Tommi og Jenni
16:20 Kai Lan
16:45 Svampur Sveinsson
17:10 Könnuðurinn Dóra
17:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar
17:55 Strumparnir
18:20 Waybuloo
18:40 Fjörugi teiknimyndatíminn
19:05 Áfram Diego, áfram!
19:30 Histeria!
19:50 Doddi litli og Eyrnastór
06:00 Eurosport
10:15 The Barclays - PGA Tour 2013
13:15 Golfing World
14:05 The Barclays - PGA Tour 2013
17:05 Champions Tour - Highlights
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (33:45)
19:45 Champions Tour - Highlights
20:40 The Open Championship
Official Film 1993
21:35 Inside the PGA Tour (33:47)
22:00 Golfing World
22:50 The Open Championship
Official Film 2006
23:45 Eurosport
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Þrónarverksmiðja
Genis á Siglufirði,Róbert
Guðfinnsson
21:00 Eldað með Holta Úlfar grillar
Holtagóðgæti
21:30 Skuggaráðuneytið Katrín
Jakobsdóttir, Katrín Júlíusdóttir
og Birgitta jónsdóttir.
ÍNN
12:05 Drunkboat
13:40 The Full Monty
15:10 The Dilemma
17:00 Drunkboat
18:40 The Full Monty
20:10 The Dilemma
22:00 Pirates Of The Caribbean: On
Stranger Tides
00:15 Tenderness
01:55 Lethal Weapon
03:50 Pirates Of The Caribbean: On
Stranger Tides
Stöð 2 Bíó
07:00 Man. Utd. - Chelsea
13:45 Messan
14:45 Hull - Norwich
16:25 Fulham - Arsenal
18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:00 Cardiff - Man. City
20:40 Tottenham - Swansea
22:20 Ensku mörkin - neðri deild
22:50 Messan
23:50 Newcastle - West Ham
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20:00 Borgarilmur (2:8)
20:35 Hollráð Hugos (1:2)
21:05 Cold Feet (4:8)
22:00 Footballer’s Wives (7:9)
22:50 Borgarilmur (2:8)
23:25 Hollráð Hugos (1:2)
23:55 Cold Feet (4:8)
00:45 Footballer’s Wives (7:9)
01:35 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
19:00 Friends (12:23)
19:20 Two and a Half Men (5:16)
19:40 The Simpsons (20:21)
20:05 Crusoe (5:13)
20:45 Hellcats (9:22)
21:30 Hellcats (10:22)
22:10 Friends (12:23)
22:35 Two and a Half Men (5:16)
22:55 The Simpsons (20:21)
23:20 Crusoe (5:13)
00:00 Hellcats (9:22)
00:45 Hellcats (10:22)
01:25 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
Sindri kíkir í heimsókn
Ný þáttaröð af Heimsókn
hefst þann 4. september
næstkomandi.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
„Ég hringdi í öryggisvörðinn okkar
og hann sagði bara: „Bönker!”“
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
5 6 8 1 3 7 2 4 9
7 9 3 6 2 4 5 1 8
4 1 2 5 8 9 6 3 7
3 4 7 2 9 8 1 5 6
6 5 9 3 7 1 4 8 2
2 8 1 4 5 6 7 9 3
8 2 4 7 1 3 9 6 5
1 3 5 9 6 2 8 7 4
9 7 6 8 4 5 3 2 1