Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2013, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2013, Blaðsíða 49
10:35 Match Pack 11:05 Enska úrvalsd. - upphitun 11:35 Newcastle - Liverpool Beint 13:35 Laugardagsmörkin 13:50 Man. Utd. - Southampton Beint 16:00 Laugardagsmörkin 16:20 West Ham - Man. City Beint 18:30 Chelsea - Cardiff 20:10 Arsenal - Norwich 21:50 Everton - Hull 23:30 Stoke - WBA Afþreying 49Helgarblað 18.–20. október 2013 Kynna aftur Golden Globe n Hafa gert tveggja ára samning T ina Fey og Amy Poehler hafa gert tveggja ára samning við NBC og Dick Clark Production þess efnis að þær muni kynna á Golden Globe- hátíðinni árin 2014 og 2015. Frá þessu er sagt á vef- síðu Variety. Stöllurnar kynntu á síðustu hátíð og fengu mikið lof fyrir svo þetta kemur fólki ekki á óvart. „Tina og Amy eru tvær af hæfileikaríkustu grínistunum í bransanum í dag og þeirra vinna við Golden Globe er ástæðan fyrir góðu gengi og miklu áhorfi í ár,“ sagði Paul Telegdy frá NBC. „Við eru hæstánægð með að þær vilji vinna með okkur aftur og að hafa náð samningi við þær um næstu tvö árin.“ Tina og Amy hafa báðar unnið við Saturday Night Life- þættina sem njóta mikilla vinsælda í Bandaríkjunum auk þess sem þær skrifuðu þættina Weekend Update. Tina hefur einnig leikið í þáttunum 30 Rock og mynd- um á borð við Mean Girls, Baby Mama, Date Night og Admission. Amy hefur frá 2009 farið með aðalhlutverkið í grínþátt- unum Parks and Recreation. Báðar hafa þær unnið til verð- launa fyrir leik sinn og skrif. Golden Globe-hátíðin fer fram í 71. skiptið þann 12. jan- úar næstkomandi á Berverly Hilton. n gunnhildur@dv.is Laugardagur 19. október Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (5:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (20:52) 07.15 Teitur (5:26) 07.25 Múmínálfarnir (5:39) 07.35 Hopp og hí Sessamí (5:26) 08.01 Tillý og vinir (43:52) 08.12 Sebbi (30:52) 08.23 Úmísúmí 08.48 Abba-labba-lá (11:52) 09.02 Litli Prinsinn (24:27) 09.26 Kung Fu Panda (1:17) 09.53 Grettir (49:52) 10.05 Robbi og Skrímsli (6:26) 10.30 Stundin okkar e. 10.55 Fólkið í blokkinni (1:6) e. 11.25 Útsvar (Skagafjörður - Fljóts- dalshérað) e. 12.30 Kastljós Endursýndur þáttur. 12.45 360 gráður e. 13.10 Landinn e. 13.40 Kiljan e. 14.25 Djöflaeyjan e. 14.50 Útúrdúr e. 15.30 Handunnið: Sarah Becker e. 15.40 Svipmyndir frá Noregi (8:8) 15.45 Minnisverð máltíð – Sara Blædel (2:7) 16.00 Hvað veistu? - Munum betur og gleymum með tilfinningu 16.30 MS: Taugasjúkdómur unga fólksins e. 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Grettir (1:52) 17.25 Ástin grípur unglinginn 18.10 Íþróttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.30 Ævintýri Merlíns (8:13) (The Adventures of Merlin V) Breskur myndaflokkur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga. 20.20 Tónlistarhátíð í Derry (2:2) (Radio 1’s Big Weekend)Upp- taka frá tónlistarhátíð sem fram fór á vegum BBC - Radio 1 í Derry á Norður-Írlandi í maí. 21.20 Hraðfréttir e. 21.30 Í kapphlaupi við kuldann 6,3 (The Day After Tomorrow) Vísindamaður reynir að komast frá Suðurskautslandinu til New York að bjarga syni sínum þegar miklar loftslagsbreytingar verða á Jörðinni og ný ísöld er að ganga í garð. Í helstu hlut- verkum eru Dennis Quaid, Jake Gyllenhaal og Emmy Rossum og leikstjóri er Roland Emmerich. Bandarísk spennumynd frá 2004. 23.35 Hraðferð 5,5 (Go Fast) Lögregluforinginn Marek ætlar að hefna besta vinar síns og á í höggi við smyglara sem flytja hass frá Marokkó til Spánar og Frakklands á hraðbátum. Leik- stjóri er Olivier Van Hoofstadt og meðal leikenda eru Roschdy Zem og Olivier Gourmet. Frönsk bíó- mynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.05 Barnamamma 5,9 (Baby Mama) Framakona sem vill eignast barn kemst að því að hún er ófrjó og ræður verkakonu til að ganga með barnið fyrir sig. Leikstjóri er Michael McCullers og meðal leikenda eru Tina Fey, Amy Poehler, Greg Kinnear, Steve Martin og Sigourney Weaver. Bandarísk gamanmynd frá 2008. e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 10:15 Kalli kanína og félagar 10:40 Ozzy & Drix 11:00 Young Justice 11:20 Big Time Rush 11:45 Bold and the Beautiful 12:05 Bold and the Beautiful 12:30 Bold and the Beautiful 12:50 Bold and the Beautiful 13:15 Ástríður (5:10) 13:45 Chelsea - Cardiff Beint 15:50 Kolla 16:20 Heimsókn 16:40 Sælkeraferðin (5:8) 17:05 Íslenski listinn 17:35 Sjáðu 18:05 Ávaxtakarfan - þættir 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Dagvaktin 19:25 Lottó 19:30 Spaugstofan 20:00 Veistu hver ég var? Laufléttur og stórskemmtilegur spurninga- þáttur í umsjá Sigga Hlö og mun andi níunda áratugarins vera í aðalhlutverki. 20:40 The Young Victoria 7,2 Dramatísk stórmynd um Vikt- oríu drottningu í Englandi, leið hennar á valdastól og ekki síst farsælt ástarsamband hennar við Albert Prins. 22:25 Taken 2 6,2 Spennumynd frá 2012 með Liam Neeson í aðalhlutverki. Bryan Mills er fyrrverandi leyniþjónustumaður sem frelsaði dóttur sína úr klóm mannræningja. Nú hyggur faðir eins mannræningjans á hefndir og leggur allt undir til að hand- sama Mills og fjölskyldu hans. 00:00 The Matrix Revolutions 6,6 (Matrix 3) Það er komið að sögulokum í einum stórkostleg- asta þríleik kvikmyndanna. Bar- átta góðs og ills er í hámarki og nú verður skorið úr um framtíð mannkyns í eitt skipti fyrir öll. Vélar hafa tekið stjórnina í sínar hendur og ráða heiminum. 02:05 Youth Without Youth 6,1 Mögnuð mynd úr smiðju Francis Ford Coppola og skartar Tim Roth og Alexöndru Maria Lara í aðalhlutverkum. Myndin gerist rétt fyrir seinni heimsstyrjöldina fjallar um mann sem lendir skelfilegu slysi en lifir af, og kemst síðan að því að í hamför- unum hefur hann endurheimt æsku sína á dularfullan hátt. 04:05 The Pelican Brief 6,4 Spennu- mynd byggð á sögu eftir John Grisham. 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:45 Dr.Phil 11:25 Dr.Phil 12:05 Dr.Phil 12:50 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (10:20) 13:20 Borð fyrir fimm (1:8) Bráðskemmtilegir þættir þar sem Siggi Hall, Svavar Örn og vínsérfræðingurinn Alba kíkja í matarboð heim til fólks og meta kosti þess og galla. Þau Kristín og Einar ætla að bjóða dómurunum upp á blandaða matargerð í þessum fyrsta þætti af Borð fyrir fimm. 13:50 Design Star (6:13) 14:40 Judging Amy (9:24) 15:25 The Voice (4:13) 17:55 America’s Next Top Model (6:13) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Verkefnin eru ólík og stúlkurnar margar en aðeins ein mun standa eftir sem næsta súper- módel. 18:40 The Biggest Loser (17:19) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 20:10 Secret Street Crew (1:9) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dans- rútínur með ólíklegasta fólki. 21:00 Bachelor Pad (7:7) 22:00 Lord of the Rings: Two Towers 8,7 Önnur myndin í þríleiknum Hringadróttinssögu eftir J.R.R. Tolkien. Sagan kallast Tveggja turna tal og nú er föruneytið sundrað en förin til að eyða hringnum eina heldur áfram. Fróði og Sómi verða að treysta Gollri fyrir lífi sínu ef þeir ætla að komast til Mordor. Her Sárúmans nálgast og eftirlifandi meðlimir föruneytisins, ásamt íbúum og verum Miðgarðs, búa sig undir orrustu. Stríðið um hringinn er hafið. Tilnefnd til sex ósk- arsverðlauna, þar á meðal sem besta mynd. Aðalhlutverkin leika Elijah Wood, ian McKellen, Viggo Mortensen, Sean Astin, Liv Tyler, Christopher Lee og Cate Blanchett. Leikstjóri er Peter Jackson. 01:45 Rookie Blue (10:13) Skemmti- legur þáttur um líf nýliða í lög- reglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við sam- starfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Mannrán er framið og nýliðarnir þurfa að taka á honum stóra sínum til að endurheimta fórnarlambið. 02:35 The Borgias (4:10) Alexander situr sem fastast á páfastóli en sótt er að honum úr öllum áttum. Björn Hlynur Haraldsson leikur aukahlutverk í þáttunum. Tyrkneskir sjóræningjar setja svip sinn á þennan þátt enda voru heimsins höf að mestu ókunnug á dögum Alexanders páfa. 03:25 Excused 03:50 Pepsi MAX tónlist 10:00 Meistaradeild Evrópu 11:40 Meistaradeild Evrópu 13:20 Liðið mitt (Keflavík) 13:50 Spænski boltinn 2013-14 (Real Madrid - Malaga) Beint 15:55 Þýski handboltinn 2013/2014 17:20 Meistarad. Evrópu - fréttaþ. 17:50 Spænski boltinn 2013-14 (Osasuna - Barcelona) Beint 19:55 Spænski boltinn 2013-14 21:35 La Liga Report 22:05 Spænski boltinn 2013-14 23:45 Klitschko vs. Povetkin 06:00 Eurosport 07:10 Golfing World 08:00 Children ś Miracle Classic 2013 (2:4) 11:00 Children ś Miracle Classic 2013 13:05 PGA Tour - Highlights (39:45) 14:00 Inside the PGA Tour (41:47) 14:25 Children ś Miracle Classic 2013 (2:4) 17:05 Champions Tour - Highlights (23:25) 18:00 Children ś Miracle Classic 2013 21:00 Children ś Miracle Classic 2013 00:00 Children ś Miracle Classic 2013 03:00 Eurosport SkjárGolf 10:00 Scent of a Woman 12:35 Mad Money 14:15 Mirror Mirror 16:00 Scent of a Woman 18:35 Mad Money 20:15 Mirror Mirror 22:00 Hunger Games Framtíðartryllir sem byggð er á metsölubókum 00:20 Franklyn 02:00 The 41-Year-Old Virgin Who Knocked Up Sarah Marshall 03:25 Hunger Games Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (7:24) 18:45 Seinfeld (5:24) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (6:16) 20:00 Hotel Babylon (3:8) 20:55 Footballers Wives (3:8) 21:45 Pressa (5:6) 22:30 Entourage (10:12) (Viðhengi) 23:00 Krøniken (2:22) (Króníkan) 00:05 Ørnen (2:24) (Örninn) 01:05 Hotel Babylon (3:8) 02:00 Footballers Wives (3:8) 02:50 Pressa (5:6) 03:35 Entourage (10:12) (Viðhengi) 04:05 Tónlistarmyndb. frá Popptíví 17:05 The Amazing Race (6:12) 17:50 Offspring (5:13) 18:35 The Cleveland Show (6:21) 19:00 Jamie’s Ministry of Food (1:4) 19:50 Raising Hope (6:22) 20:10 Don’t Trust the B*** in Apt 23 20:35 Cougar Town (6:15) 20:55 Golden Boy (6:13) 23:25 The Vampire Diaries (6:22) 00:05 Zero Hour (6:13) 00:50 Jamie’s Ministry of Food (1:4) 01:35 Raising Hope (6:22) 02:00 Don’t Trust the B*** in Apt 23 02:20 Cougar Town (6:15) 02:45 Golden Boy (6:13) 03:30 Tónlistarmyndb. frá Popptíví Stöð 2 Gull Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” „Ég hringdi í öryggisvörðinn okkar og hann sagði bara: „Bönker!”“ Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr. Stöð 3 Uppáhalds í sjónvarpinu „Uppáhalds- þátturinn minn er Northen Exposure. Þetta eru amerískir þættir frá tíunda áratugnum um lítinn bæ í Alaska.“ Vala Höskuldsdóttir listakona. Fey og Poehler Þær voru kynnar á síðustu Golden Globe og vöktu mikla lukku áhorf- enda. MYND 2013 NBCUNIVERSAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.