Fréttablaðið - 06.02.2015, Síða 24

Fréttablaðið - 06.02.2015, Síða 24
6. febrúar 2015 FÖSTUDAGUR| TÍMAMÓT | 24TÍMAMÓT Elsku besti faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HELGI ÓLAFUR ÞÓRARINSSON læknir, lést á heimili sínu í Kongsvinger 18. des- em ber. Minningarathöfn verður haldin í Árbæjar kirkju 9. febrúar kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeir sem vildu minnast hins látna láti Einstök börn njóta þess. Pétur Haukur Helgason Magdalena L. Gestsdóttir Helena Helgadóttir Þorlákur Ingjaldsson Helga Björk Helgadóttir Martin Hammer Gunnar Þór Helgason Jenny Marie Ellingsæter barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÓHANNA ANDREA LÚÐVÍGSDÓTTIR áður til heimilis að Furugrund 71, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann 21. janúar. Útförin var haldin í kyrrþey þann 29. janúar, að ósk hinnar látnu. Þökkum sýndan samhug. Herdís Sveinsdóttir Sveinn Andri Sveinsson Katla Margrét Þorgeirsdóttir Jón Ragnar Jónsson og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, KATRÍN R. MAGNÚSDÓTTIR Hjúkrunarheimilinu Mörk, áður til heimilis að Lynghaga 10, Reykjavík, andaðist 4. febrúar sl. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. febrúar kl. 15.00. Jón M. Björgvinsson Signý Guðmundsdóttir Grétar Ó. Guðmundsson Erla S. Kristjánsdóttir Inga Hanna Guðmundsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Ástkær móðir mín, systir okkar, mágkona og frænka, INGA MARÍA INGÓLFSDÓTTIR Dalsgerði 4d, Akureyri, lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð föstudaginn 30. janúar sl. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju 13. febrúar kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Heimahlynningu á Akureyri. Hörður Ingi Stefánsson Bragi Ingólfsson Sveinn Ingólfsson Ingibjörg Jóhannesdóttir Anna Ingólfsdóttir Guðmundur Ómar Guðmundsson systkinabörn og fjölskyldur. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför SIGRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR frá Hrauni, Grindavík, Melgerði 21, Kópavogi. Sérstakar þakkir fær starfsfólk hjartadeildar LSH fyrir góða umönnun og hlýlegt viðmót. Sigurliði Guðmundsson Ríkey Guðmundsdóttir Katrín Guðmundsdóttir Anna Þórdís Guðmundsdóttir Jón Steinar Guðjónsson barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru GUÐRÚNAR ÓLAFSDÓTTUR – DÚNU Básbryggju 5, Reykjavík. Sérstakar þakkir fær starfsfólkið á hjúkrunarheimilinu Skjóli, 5. hæð. Gunnar Oddsson Sif Gunnarsdóttir William A. Burhans jr. Oddur Gunnarsson Guðný Kristín Erlingsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ODDNÝ E. THORSTEINSSON áður til heimilis að Eiðistorgi 7, Seltjarnar- nesi, lést miðvikudaginn 4. febrúar sl. á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Útför hennar verður auglýst síðar. Pétur G. Thorsteinsson Birna Hreiðarsdóttir Björgólfur Thorsteinsson Elsa Guðmundsdóttir Eiríkur Thorsteinsson Valborg Þ. Snævarr barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær kona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, RANNVEIG TRYGGVADÓTTIR Hringbraut 50, Reykjavík, andaðist á heimili sínu, Grund, fimmtudaginn 5. febrúar. Útförin verður auglýst síðar. Örnólfur Thorlacius Valgeir Hallvarðsson Aðalbjörg Kristinsdóttir Eva Hallvarðsdóttir Ásgeir Valdimarsson Herdís Hallvarðsdóttir Gísli Helgason Rannveig Hallvarðsdóttir Jóhannes Karl Jia Tryggvi Hallvarðsson Þuríður Vilhjálmsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegs eiginmanns, föður, afa og langafa, JÓNS GUÐMUNDSSONAR frá Kleifastöðum. Guðlaug Kristbjörnsdóttir Valgerður Kristbjörg Jónsdóttir Sigurjón Karlsson Margrét Jóna Jónsdóttir Ingi Þór Þorgrímsson barnabörn og barnabarnabörn. Dagur íslensks prentiðnaðar er hald- inn í fyrsta skipti í dag. Að baki honum standa Félag bókagerðarmanna, Sam- tök iðnaðarins og Iðan fræðslusetur. „Við reynum að höfða til þeirra sem starfa í prentiðnaðinum og prenttengd- um greinum,“ segir Georg Páll Skúla- son, formaður Félags íslenska bóka- gerðarmanna. Dagskráin fer fram í húsi Iðu í Vatnagörðum 20. Á milli klukkan 15 og 18 verður boðið upp á nítján stutta fyrirlestra þar sem kennir ýmissa grasa. Hægt er að sækja fyrirlestur um WordPress-vefi, hvernig skal gera smáforrit á tuttugu mínútum, læra á tæknina bakvið UV-prentun og fjallað verður um hvað sé heitt í hönnun. Að fyrirlestrum loknum verður boðið upp á léttar veitingar, lifandi tónlist og skemmtidagskrá frá uppistandaranum Ara Eldjárn. „Þetta er í fyrsta skipti sem við höld- um þennan dag með þessu nafni,“ segir Georg en áður hefur verið boðið upp á svokallaða Prentmessu. Georg telur líklegt að ef vel tekst til verði unnið að því að gera hann að árlegum viðburði. Hann segir að bransinn telji um 800 manns og hann vonar að um fjórðung- ur þeirra mæti. „Við höfum rætt við fyrirtækin um að veita sveigjanleika til að gefa starfs- fólki möguleika á að mæta og það er vonandi að sem flestir geri það.“ Umhverfið tengt prentmiðlum hefur tekið miklum breytingum með nýrri tækni. Georg segir það vera í stöðugri mótun. „Prentiðnaðurinn og grafíkin flæðir með nýjustu tækni. Við reynum að eyrnamerkja þetta sem minnst og opna þetta helst upp á gátt.“ Hann bendir á að margir miðl- ar komi sínu efni frá sér samtímis á prenti og vef. Í því felst mikið samspil og framtíðin liggur þar. „Í breytingunum liggja tækifærin og prentið mun aðlagast þeim. Það hefur það gert og mun halda áfram að gera. Þetta er alls ekki fyrsta og alls ekki síðasta byltingin sem prentheim- urinn mun ganga í gegnum,“ segir Georg. johannoli@frettabladid.is Dagur prentiðnaðar haldinn í fyrsta sinn Félag bókagerðarmanna, Samtök iðnaðarins og Iðan fræðslusetur standa að degi prentiðnarins í sameiningu. Fjöldi viðburða er í boði fyrir þá sem hafa áhuga. FORMAÐUR Georg Páll Skúlason fer fyrir Félagi bókagerðarmanna. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Í breytingunum liggja tækifærin og prentið mun aðlagast þeim. Það hefur það gert og mun halda áfram að gera. MERKISATBURÐIR 1649 Hollenski landkönnuðurinn Abel Tasman finnur Fíjí-eyjar. 1819 Sir Thomas Stamford Raffles stofnar Singapúr. 1826 Stórbruni á Möðruvöllum í Hörgárdal. 1833 Otto verður fyrsti konungur Grikkja. 1918 Breskar konur, þrítugar og eldri, fá kosningarétt. 1958 Flugvél með liðsmenn Man. Utd hrapar í München. 1988 Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi er stofnaður 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 F 3 -1 C 9 8 1 7 F 3 -1 B 5 C 1 7 F 3 -1 A 2 0 1 7 F 3 -1 8 E 4 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 6 4 s _ 5 2 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.