Fréttablaðið - 06.02.2015, Qupperneq 52
6. febrúar 2015 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 36
„Við héldum upp á fimm ára
afmæli Extreme Chill í fyrra
úti í Berlín og þar kynntumst
við þessum aðilum,“ segir Pan
Thorarensen, einn skipuleggj-
enda djasshátíðarinnar Berlín X
Reykjavík.
Berlín X Reykjavík varð til
þegar hin íslensku Extreme Chill
og þýska hátíðin X Jazz gengu í
eina sæng. Hún fer fram á Húrra
og Kex Hosteli á Íslandi 26.-28.
febrúar og 5.-7. mars úti í
Berlín.
„Hérna á Íslandi verður
kastljósið á þýskum tón-
listarmönnum á meðan
Íslendingum verð-
ur gert hærra undir
höfði úti,“ segir Pan.
Meðal þeirra sem
koma fram hér á landi
eru Claudio Puntin,
Jazza nova, Studnitzky
Trio & Strings og Epic
Rain.
Pan segir að alls muni 22 tón-
listaratriði ferðast til Þýska-
lands. Þar má nefna Emilíönu
Torrini, sem kemur líka fram
hér heima, ADHD, dj flugvél
og geimskip, Skúla Sverris-
son og Future grapher.
Miðasala á Berlín X
Reykjavík er hafin og
fer fram á midi.is.
Passi á hátíðina
gildir í báðum
borgum
fyrir þá
sem vilja
ný ta sér
þann kost. - jóe
Hérna á Íslandi
verður kastljósið á
þýskum tónlistarmönn-
um á meðan Íslendingum
verður gert hærra undir
höfði úti.
Tvær höfuðborgir
skiptast á tónleikum
Berlín X Reykjavík varð til með samruna hátíða.
SKIPULEGGJANDI Pan Thorarensen er maðurinn bak við hátíðina. MYND/KRISTJÁN CZAKO
RÚLLUKRAGAR OG LAUS SNIÐ
Tími tískuviknanna er nú runninn upp og lauk þeirri dönsku í vikunni. Að venju voru Danirnir afar smekklegir þegar þeir sýndu
okkur heitustu trend næsta vetrar. Rúllukragar, laus snið og samstæðir litir verða áberandi með haustinu.
Litapallettan einkennist af bláum, vínrauðum og hvítum.
BAUM UND PFERDGARTEN
BAUM UND PFERDGARTEN
BRUNS BAZAAR
MELENE BIRGER
MALENE BIRGER
MALENE BIRGER
FONNESBECH
EMILÍANA
TORRINI
Að lifa í jafnvægi
Holl fæða hjálpar okkur að skapa
stöðugleika í líkamanum og lífinu.
Ab vörurnar stuðla að lifandi jafnvægi.
Nú líka í1 lítraumbúðum
2
8
-1
2
-2
0
1
5
0
0
:5
7
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
F
1
-6
A
1
8
1
7
F
1
-6
8
D
C
1
7
F
1
-6
7
A
0
1
7
F
1
-6
6
6
4
2
8
0
X
4
0
0
3
B
F
B
0
6
4
s
_
5
2
2
0
1
5
C
M
Y
K