Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Blaðsíða 9
Búnaðarskýrslur 1918 7* II. Búpeningur. Le bélail. Síðustu árin liefur tala n a u t g r i p a verið svo sem hjer segir: 1909 1910 1911 1912 1913 Kýr og kelfdar kvígur 17 375 17 843 18 158 18 502 18 867 Griðungar og geldneyti 892 1 188 1 104 939 981 Veturgamall nautpeningur 2 449 2 911 2 843 2 598 2 735 Kálfar 4 039 4 396 3 877 4 246 4 380 Samtals 24 755 26 338 25 982 26 285 20 963 Árin 1910—12 hefur nautgripatalan hjer um bil staðið í stað, en aukist aftur nokkuð 1913. Þó hefur kúnum fjölgað nokkuð öll þessi ár. Framtalinn sauðfjenaður liefur verið 5 síðustu árin: 1908 1910 1911 1912 1913 Ær með lömbum............ 280 782 271 656 301 229 320 871 342125 Geldar ær................. 50 026 73 672 57 756 58 364 64 015 Sauðir og hrútar.......... 58 515 60784 64 955 63 291 64 637 Gemlingar................. 167 804 172 522 147 113 157 655 164 187 Samtals 557127 578 634 574 053 600 181 634 964 Sauðfjenaðurinn, sem fram er talinn, liefur á þessum 5 árum fjölgað um nál. 80 þúsund, þar af langmest síðasta árið (35 þús.), og hefur fjártalan aldrei verið eins há í búnaðarskýrslunum eins og árið 1913. Samt er fjártalan enn að eins lijer um bil jöfn því sem hún reyndist við fjárskoðunina um áramótin 1906—07, því að þá taklist sauðfjenaðurinn 634 700, eða urn 109 þúsund fram yfir það, sem fram var talið vorið eftir (1907). Hefur framtalið því verið 6 ár að ná fjártölunni eins og hún var í raun og veru árið 1907. Hvort fjölgunin stafar að noklcru leyti af bættu framtali, verður ekki sagt með vissu. En auðsætt virðist, að enn vantar mikið á, að allur sauðfjenaður á landinu sje talinn í búnaðarskýrslunum, því að sjálf- sagt hefur sauðfjenu fjölgað töluvert á þessum 6 árum. Geitfje er hjer sárafátt, en fer þó heldur fjölgandi. Siðuslu 5 árin liefur tala þess verið þessu: 1909 1910 660 1911 671 1912 846 1913 925
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.