Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Blaðsíða 13
Búnaðarskýrslur 1913 ii* allvíða um sáðreitina likt og um túnin, að stærðin sje talin sú sama ár eftir ár án lillils til breytinga, og munu þeir því að likindum vera nokkru stærri heldur en þeir eru taldir í skjTrsIunum. IV. Jarðargróði. Produils des récolles. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur heyskapur að undan- förnu verið: 1901—05, meðaltal.. 1905—10, — .. 1908-12, - .. 1912 .............. 1913 .............. Taða 609 þús. hcstar 623 — 664 — — 706 — — 695 — — Úthey 1 253 þús. hestar 1 324 — 1 403 - — 1 429 — — 1 359 — — Arið 1913 hefur töðufengur verið lillu minni heldur en næsta ár á undan og nokkuð meiri en meðallöðufengur undanfarandi ára. Aflur á móti hefur úlheyskapurinn orðið rýrari heldur en meðal- beyskapur næstu 5 ára á undan. í heild sinni mun mega lelja árið meðalheyskaparár í samanburði við næslu 5 árin á undan. En mjög hefur heyskapurinn verið misjafn eftir landshlutum svo sem sjá má á eftirfarandi yfirlili um heyskapinn í hverjum landsfjórð- ungi fyrir sig. Heyskapur í hverjum landsfjórðungj 1908—13. Taða (þúsund licstar) Úthey (þiisund hestnr) Suður- Veslur- Norðtir- Auslu r- Suður- Vcstur- Norður- Auslur- Innd Intul lniul Innd Innd tand land land 1908 224 135 203 76 536 279 392 135 1909 268 163 223 86 564 287 432 155 1910 234 134 201 74 585 297 407 142 1911 204 128 194 67 553 298 395 131 1912 264 157 206 79 572 304 408 145 Mcðaltal 1908-12 239 113 205 76 562 293 407 142 1913 238 156 216 86 494 286 426 153 Bæði á Norður- og Auslurlandi liefur töðufall og úlheyskapur verið mun belri árið 1913 heldhr en næsta ár á undan og heldur en meðalheyskapur undanfarandi 5 ára, enda var líðarfar hið besta norðan- og austanlands. Aftur á móli var mjög volviðrasatnl uin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.