Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Blaðsíða 18
16 Búnaðarskýrslur 1913 Aukning á kálgörðum og öðrum sáðreitum hefur verið þessi síðustu árin: 1911 ........... 14.7 hektarar 1912 ........... 10.9 — 1913 ........... lO.o — Af þessu virðist svo sem aukning kálgarða sje í afturför, en aðgætandi er, að hún er að eins talin í skýrslum húnaðarfjelaga, cn þetta mun einmitt vera sú jarðahót, sem einna minst er bundin við búnaðarfjelögin. Að minsla kosti er líklegt, að flestir, sem kálgarða gera í verslunarstöðum og sjóþorpum, sjeu ekki meðlimir í bún- aðarfjelögum. Af alls konar girðingum liefur þelta verið lagt kíðustu árin (talið i kílómetrum): 1911 1912 1913 Steingarðar....................... 21 lun 31 km 16 km Torfgarðar........................ 23 — 11 —l 12 — Vírgirðingar..................... 354 — 352 — 474 — Varnarskurðir..................... 26 — 37 — 20 — Samtals 424 km 461 km 522 km Garðar samlcv. hreppstjóraskýrsl. 19 — 16 — 5 — Alls 443 km 477 km 527 km Með ári hverju er lagl meir og meir af nýjum girðingum og kveður mest að vírgirðingunum. Árið 1912 voru þær fram undir 3/i af lengd allra nýrra girðinga og árið 1913 jafnvel næstum 9/io af lengd þeirra. Árið 1913 eru nýjar girðingar með lengsta móti, en því valda eingöngu vírgirðingarnar, því að af öðrum girðingum hefur verið lagt minna árið 1913 heldur en árið á undan. í hrepp- stjóraskýrslunum eru ekki taldar aðraf girðingar en túngarðar hlaðnir, en af lengdinni virðist mega ráða það, að vírgirðingar hafi verið taldar þar með, sumslaðar að minsta kosti. Árið 1913 skiftusl nýju girðingarnar, sem taldar eru í skýrslum búnaðarfjelaganna, þannig eftir tegundum: Garöar úr óhöggnu grjóti, einhlaðnir......................... 7 779 metrar — — — — tvíhlaðnir.............................. 7 666 — — höggnu grjóti....................................... 159 — — — toríi og grjóti.................................... 12 286 — Gaddavirsgirðingar, 5 slrengir eða fleiri ................... 174 188 — .------ 4 — 164 104 — ---- 3 — ............................... 32527 - ---- 3 — með garði undir............. 40 890 — - 2 — — — — ............. 53 865 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.