Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Blaðsíða 14
12 Búnaðarskýrslur 1D13 sumarið sunnan- og vestanlands og nýling því iil. Hefur bæði töðu- fengur og útheyskapur á Suður- og Vesturlandi verið iakari þetta ár heldur en árið á undan og útheyskapur jafnvel verið löluvert lakari en meðalheyskapur næstu ára á undan. I3ó liefur löðufall á Suður- landi verið nálægt meðallagi næstu ára og nokkru meir á Vesturlandi. Uppskera af rótarávöxtum hefur verið rýrari 1913 heldur en nokkurt annað ár síðan 1907, 22 þúsund tunnur af jarðeplum og 11 þúsund tunnur af rófum og næpum. Meðaluppskera næstu 5 ára á undan var 29 þús. lunnur af jarðeplum og 16 þús. tunnur af rófum og næpum. Þó hefur uppskeran orðið mun meiri þelta ár norðan- og austanlands heldur en næslu árin á undan, en að því skapi rýrari sunnan- og vestanlands. Mótekja liefur verið 257 þús. lieslar 1913 og er það jafnl meðallali næslu 5 ára á undan, en lirísrif hefur verið með mesta móti, 12 þús. hestar; að eins eilt ár, 1912, hefur það verið meiia, 14 þús. liestar, en meðallalið síðuslu 5 árin (1908 — 12) 10 þús. hestar. V. Jarðabætur. Amélioralions introduils aux fcrmes. Jarðabólaskýrslurnar eru teknar eftir skýrslum húnaðarfjelag- anna, sem þau senda stjórnarráðinu, en það miðar úthlutunina á styrk þeim til búnaðarfjelaganna, sem veittur er í fjárlögunum, við jarðabætur þær, sem unnar hafa verið í hverju búnaðarfjelagi næsta almanaksár á undan úthlutuninni. Yfirlitsskýrslan eftir sýslum um jarðabætur húnaðarfjelaganna (taíla V, bls. 26—29) hefur verið gerð jafnnákvæm og sundurliðuð eins og skýrslurnar frá húnaðarfjelög- unum eru, en skýrslurnar um jarðahætur einstakra fjelaga (taíla VI, hls. 30—39) liafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sundurliðaðar. f þeim lireppum, sem búnaðarfjelög eru, mun mega gera ráð fyrir, að langmeslur hlutinn af þeim jarðabótum, sem unnar eru, sjeu gerða innan búnaðaríjelagsins, og að skýrsla búnaðarfjelagsins sje þá fullnægjandi skýrsla um jarðabælur í hreppnum. En i sum- um hreppum er ekkert búnaðarfjelag og eins er svo að sjá, sem búnaðarfjelög í sumum hreppum sendi eigi æfinlega skýrslu. í þessum hreppum verður því eingöngu að byggja á skýrslum hrepp- sljóranna, en þær munu vera harla ófullkomnar að þessu leyti, því að þar sem búnaðarfjelög eru ekki, munu jarðabæturnar oftast ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.