Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Blaðsíða 7
Inngangur. Iniroduction. I. Býli og framteljendur. Nombre des fermes el des possesseurs de bétail. Samkvæml búnaðarskýrslunum hefur tala framteljenda á und- anförnum árum verið sem hjer segir: Bændur Aðrir framleljendur Framteljemhir alls 1901—05 (meðalt.) .... .... 6 634 3 308 9 942 1906-10 ( — ) .... .... 6 647 3 633 10 280 1911 .... 6 549 4 470 11 019 1912 .... 6542 4 772 11 314 1913 .... 6 570 4 308 10 878 Bóndi er lijer kallaður hver sá, sem býr á jörð eða jarðar- parii, sem metinn er lil dýrleika, hvort sem hann slundar húskap- inn sem einkaatvinnu eða aðra atvinnu jafnframt. Hjer með eru því taldir ýmsir, sem venjulega eru ekki taldir til hændastjettar, svo sem embættismenn, kaupmenn og útgerðarmenn, sem hafa eittliverl jarðnæði. Við mannlalið árið 1910 töldust hændur, er stunduðu land- húnað sem aðalatvinnu, 6 065, en auk þeirra voru 258 manns taldir stunda búskap sem aukaatvinnu. Að þeim viðbællum verður bænda- talan alls 6 323 og er það sýnilega heldur of lág tala, svo sem sjá má, ef hún er borin saman við býlatöluna í búnaðarskýrslunum, (sem þrjú síðustu árin liefur verið 6 500—6 600). Mun það stafa af því, að sumir, er búskap stunda sem aukatvinnu, hafa ekki látið þess getið. Hins vegar mun mega telja það áreiðanlegt, að bændur, sem eingöngu eða aðallega stunda landbúskap, sjeu rúm 6 000. í manntalinu var bændum skift í sjálfseignarbændur og leiguliða og reyndist tala þeirra þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.