Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Page 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Page 7
Inngangur. Iniroduction. I. Býli og framteljendur. Nombre des fermes el des possesseurs de bétail. Samkvæml búnaðarskýrslunum hefur tala framteljenda á und- anförnum árum verið sem hjer segir: Bændur Aðrir framleljendur Framteljemhir alls 1901—05 (meðalt.) .... .... 6 634 3 308 9 942 1906-10 ( — ) .... .... 6 647 3 633 10 280 1911 .... 6 549 4 470 11 019 1912 .... 6542 4 772 11 314 1913 .... 6 570 4 308 10 878 Bóndi er lijer kallaður hver sá, sem býr á jörð eða jarðar- parii, sem metinn er lil dýrleika, hvort sem hann slundar húskap- inn sem einkaatvinnu eða aðra atvinnu jafnframt. Hjer með eru því taldir ýmsir, sem venjulega eru ekki taldir til hændastjettar, svo sem embættismenn, kaupmenn og útgerðarmenn, sem hafa eittliverl jarðnæði. Við mannlalið árið 1910 töldust hændur, er stunduðu land- húnað sem aðalatvinnu, 6 065, en auk þeirra voru 258 manns taldir stunda búskap sem aukaatvinnu. Að þeim viðbællum verður bænda- talan alls 6 323 og er það sýnilega heldur of lág tala, svo sem sjá má, ef hún er borin saman við býlatöluna í búnaðarskýrslunum, (sem þrjú síðustu árin liefur verið 6 500—6 600). Mun það stafa af því, að sumir, er búskap stunda sem aukatvinnu, hafa ekki látið þess getið. Hins vegar mun mega telja það áreiðanlegt, að bændur, sem eingöngu eða aðallega stunda landbúskap, sjeu rúm 6 000. í manntalinu var bændum skift í sjálfseignarbændur og leiguliða og reyndist tala þeirra þessi:

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.