Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Page 18

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1915, Page 18
16 Búnaðarskýrslur 1913 Aukning á kálgörðum og öðrum sáðreitum hefur verið þessi síðustu árin: 1911 ........... 14.7 hektarar 1912 ........... 10.9 — 1913 ........... lO.o — Af þessu virðist svo sem aukning kálgarða sje í afturför, en aðgætandi er, að hún er að eins talin í skýrslum húnaðarfjelaga, cn þetta mun einmitt vera sú jarðahót, sem einna minst er bundin við búnaðarfjelögin. Að minsla kosti er líklegt, að flestir, sem kálgarða gera í verslunarstöðum og sjóþorpum, sjeu ekki meðlimir í bún- aðarfjelögum. Af alls konar girðingum liefur þelta verið lagt kíðustu árin (talið i kílómetrum): 1911 1912 1913 Steingarðar....................... 21 lun 31 km 16 km Torfgarðar........................ 23 — 11 —l 12 — Vírgirðingar..................... 354 — 352 — 474 — Varnarskurðir..................... 26 — 37 — 20 — Samtals 424 km 461 km 522 km Garðar samlcv. hreppstjóraskýrsl. 19 — 16 — 5 — Alls 443 km 477 km 527 km Með ári hverju er lagl meir og meir af nýjum girðingum og kveður mest að vírgirðingunum. Árið 1912 voru þær fram undir 3/i af lengd allra nýrra girðinga og árið 1913 jafnvel næstum 9/io af lengd þeirra. Árið 1913 eru nýjar girðingar með lengsta móti, en því valda eingöngu vírgirðingarnar, því að af öðrum girðingum hefur verið lagt minna árið 1913 heldur en árið á undan. í hrepp- stjóraskýrslunum eru ekki taldar aðraf girðingar en túngarðar hlaðnir, en af lengdinni virðist mega ráða það, að vírgirðingar hafi verið taldar þar með, sumslaðar að minsta kosti. Árið 1913 skiftusl nýju girðingarnar, sem taldar eru í skýrslum búnaðarfjelaganna, þannig eftir tegundum: Garöar úr óhöggnu grjóti, einhlaðnir......................... 7 779 metrar — — — — tvíhlaðnir.............................. 7 666 — — höggnu grjóti....................................... 159 — — — toríi og grjóti.................................... 12 286 — Gaddavirsgirðingar, 5 slrengir eða fleiri ................... 174 188 — .------ 4 — 164 104 — ---- 3 — ............................... 32527 - ---- 3 — með garði undir............. 40 890 — - 2 — — — — ............. 53 865 —

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.