Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1945, Page 11
Inngangur.
Iníroduction.
I. Uúpeningur.
Le béiail.
1. Tala búpenings.
Xombre de bétail.
I fardögum 1942 var sauðfénaður talinn samkvæmt búnaðar-
skýrslunum tæpl. 651 jnis., en 618 þús. vorið 1943 og 539 þús. vorið 1944.
Sauðfjárlalan hefur því lækkað um 33 þúsund eða um 5.o% fardagaárið
1942—1943, en um 79 þús. eða 12.s% árið 1943—44. Hæstri tölu hefur sauð-
fénaðurinn náð i búnaðarskýrslunum árið 1933, er hann taldist 728 þús.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfénaðurinn skiptist vorin 1943
1942
Ær
Sauðir
Hrútar 10 565
Gemlingar 134 009
Sauðfénaður alls 050 681
Fjölgun
1914 1942—3 1943—4
446 355 —1 -s °/o -4-8.o°/o
7 708 -M5.9— -4-24.« —
9 388 -4- 2.J - -4- 9.s —
75 435 -M6.3— -4-33.o —
617 955 538 886 4- 5.o °/o -4-12.8 °/o
og 1944 samanborið við vorið 1942.
1943
485 191
10 224
10 337
112 203
A eftirfarandi yfirhti ma sjá hrevtingar á tölu sauðfenaðarins í hverj
um landshluta fyrir sig.
1942
Suðvesturland .......... 106 483
Vestfii ðir ............. 80 518
Norðurland .............. 196 953
Austurland............... 130 214
Suðurland ............... 136 513
I'jölgun
1943 1944 1942-43 1943—44
103 456 97 718 -4- 2.8 °/o -4- 5.6 °/o
74 883 62 367 -4- 7.0 — -4-16.7 —
188 239 151 899 -4- 4.« — -4-19.3 —
123 605 115 665 -4- 5.1 — -4- 6.4 —
127 772 111 237 + 6.*- -4-12.9 —
Hve mikið fénu hefur fjölgað eða fækkað þessi ár i einstökum sýslum,
sést á 1. og 2. yfirliti (bls. 9* og 10‘). 1942—43 hefur sauðfé aðeins fjölgað í
3 sýslum, en fækkað i 16, en 1943—44 hefur því fækkað i öllum sýslum.
Fyrra árið var tiltölulega mest fjölgun í Borgarfjarðarsýslu (4%), en
fækkun mest í Gullbringu- og Kjósarsýslu (11%), en síðara árið var fækk-
un mest í Þingeyjarsýslu (21%), en minnst í Austur-Skaftafellssýslu (1%).