Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1945, Page 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1945, Page 16
12 Búnaðarskýrslur 1943—44 liltölulega meira um alifugla, svin og loðdýr, því að þar eru nokkur stór hænsnabú, svinabú og loðdýrabú, auk margra smáhópa, enda eru þessar skepnur ekki eins nátengdar landbúnaðinum. Af svínum er þriðjungur- inn í kaupsföðunum, af hænsnum tæpl. einn fimmti, en Ys af loðdýrunum. 2. Framteljendur búpenings. Possesseurs de bétail. Taldir liafa verið scrstaklega framteljendur nautgripa, hrossa, sauð- fjár og hænsna, og má finna þær tölur fyrir hvern hrepp og sýslu og kaup- stað í töflu III (bls. 4—9 og 50—55). Ennfremur hafa verið taldir framtelj- endur geitf jár, svína og loðdýra, enda þótl þeir séu ekki tilgreindir í töflu III. Sumstaðar hefur orðið að áætla töluna, þar sein skýrslur fengust ekki nógu greinilegar, og gildir það einkum um suma kaupstaðina. Tala framteljenda húpenings árin 1943 og 1944 hefur samkvænit þessu verið svo sem hér segir: Gripalala á liverh 1913 1941 1943 1944 Framteljendur lirossa .. 8 544 8 426 7.2 7.2 — nautgripa 8 086 8 556 4.6 4.3 — sauðfjár 9 571 57.8 56.8 — geitfjár 100 138 8.6 7.5 — svína 131 75 11.5 15.3 — hænsna 5 899 5 727 12.i 13.1 — loðdýra 465 431 12.6 11.8 Bæði þessi ár hefur framteljendum nautgripa og sauðfjár fækkað, en þó ekki eins mikið og þessum gripum hefur fækkað, og koma því færri gripir á hvern framteljanda nú en áður. Hænsnaframteljendum liefur líka fækkað, enda þótt hænsnatalan hafi hækkað, og koma því fleiri hænsni á hvern framteljanda. II. Ræktað land. Terrain cultivé. Túnastærðin er talin hér i skýrslunum að mestu eftir því, sem tilgreint er í Fasteignabók fvrir árið 1930, að viðbættri nýrækt samkvæmt jarðabótaskýrslum siðan. Sjá um það nánar i Búnaðarskýrslum 1930 hls. 8*—9*. Síðar var gerð gangskör að því að leiðrétta túnastærðina 1936, þar sem hún virtist tortrvggileg í samanhurði við heyfenginn, og notið við það aðstoðar Búnaðarfélagsins. 1943 hefur túnastærðin alls á landinu verið talin 37 208 hektarar, en árið 1944 37 712 hektarar. Stærð mat j urtagar ða var talin alls 925 ha. árið 1943, en 839 ha. árið 1944.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.