Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1945, Page 26
n ú na öarskýrslu r 104.1—44
22*
og garðræktar, og 134 þúsund til hlöðubygginga. En vegna ákvæðanna
um áður fenginn styrk, var styrkupphæðin hækkuð um 210 þúsund kr.,
svo að styrkurinn varð alls 1 383 þúsund kr. Af þessari upphæð runnu svo
5% eða 09 þús. kr. til búnaðarfélaganna. Hvernig tala stvrkþega og styrk-
upphæðin skiptist á sýslurnar, sést á 4. og 5. vfirliti (bls. 20* og 21*), sem
gerð hafa verið af Búnaðarfélagi íslands.
I jarðræktarlögunum er svo ákveðið, að leiguliðar á þ j ó ð j ö r ð u m
og kirkjujörðum megi vinna af sér jarðarafgjaldið með jarða-
bótum á leigujörð sinni. Eftirfarandi yfirlit, sem gert er af Búnaðarfé-
laginu, sýnir, hve margir búendur í hverri sýslu notuðu sér þessi ákvæði
árin 1943 og 1944, og hve mikil upphæð geklc á þann hátt til landskuldar-
greiðslu.
1943 1944
Tala I.andskuldar- Tala Landskuldar
býla greiðsla býla greiðsla
Gullbringu- og Kjósaraýsla .... 6 736 kr. 4 1 303 kr.
Horgarfjaröarsýsla 4 2 122 — 3 739 —
Snæfellsnes- og Hnappadalssj-sla 13 1 872 — » ))
Dalasýsla .... » )) 1 56 —
líarðastrandarsýsla 3 520 — 3 55 —
lsafjarðarsj'sla 3 641 — 2 210 —
Húnavatnssýsla 2 379 — 2 129 —
Skagafjarðarsj’sla 1 29 — 1 200 -
Eyjafjarðarsýsla 8 1 225 — 10 2 911
Oingeyjarsýsla 7 2 504 -- 5 591
Norður-Múlas^’sla i 16 — 2 1 208 —
Suður-Múlasýsla 18 1 489 — 3 313 —
Austur-Skaftafellssvsla 4 938 — 2 644 -
Vestur-Skaftafellssvsla 16 2337 — 8 1 231 —
Hangárvallasýsla 7 1 295 — 9 3 506 —
Árnessýsla ii 2 211 — 11 4 849 —
Samtals 1943 104 18 314 kr. 1944 66 17 945 kr.
1943 104 18 314 —
1942 122 11 781
1941 188 14 754 —
1940 257 24 289 —