Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 14
12* Búnaðarskýrslur 1961—63 þá þegar mjög lítinn búskap. Síðan, er búskapur þeirra fór enn þverr- andi (og er nú víða enginn orðinn), hefur ekki þótt rétt að halda þeim í bændatölu. — Þá hefur bændum einnig fækkað mjög í Barða- strandarsýslum og á Vestfjörðum, og einnig á Austurlandi öllu. Á Mið- vesturlandi, Norðurlandi og Suðurlandsundirlelndinu hefur bændum fækkað liægar, en jió alls staðar nokkuð. Árið 1954 var i fyrsta sinn talið til búnaðarskýrslu, hverjir voru sjálfseignarbændur og hverjir leiguliðar. Síðan hefur þetta verið gert á hverju ári, og hafi eitthvað á skort, að um þetta væri fullkomið fram- tal í búnaðarskýrslum til Hagstofunnar, hefur verið leitað annarra heimilda. Niðurstöður þessarar talningar eru ekki öruggar, en ættu þó ekki að vera fjarri lagi. Fara þær nú á eftir: 1954 1957 1960 1963 Sjálfseignarbændur að öllu .... \ 4 242 3 898 3 903 3 845 — nokkru . / 470 282 257 Leiguliðar 2 275 1 881 1 744 1 458 Samtals 6 517 6 249 5 929 5 560 Framteljendur bufjár og jarðargróða hafa talizt sem hér segir mteljendur: 1951 1954 1957 1960 1963 nautgripa 7 773 7 454 6 965 6 344 5 689 sauðfjár 10 252 12 565 12 328 11 996 11 783 hrossa 8 878 8 596 7 917 7 293 6 589 heyfengs 7 974 8 156 8 544 8 024 6 869 garðávaxta 9 782 8 104 7 175 6 182 3 771 alifugla 4 154 3 561 2 944 2 795 2 044 Framteljendum nautgripa hefur stöðugt farið fækkandi síðan 1951, einkum í kaupstöðum og kauptúnum. Framteljendum sauðfjár fjölg- aði fyrst eftir að aðalfjárskiptum lauk 1953, enda var þá engin sveit fjárlaus fyrst á eftir. En strax eftir 1954 tók framteljendum sauðfjár aftur að fækka, og hefur þvi haldið áfram síðan. Framteljendum hrossa hefur farið fækkandi, enda fer hrossum fækkandi, einkum tömdum hrossum bænda, og nú er ýmist Iítið eða ekkert orðið eftir af þvílíkri eign. Síðan 1957 hefur framteljendum heyfengs einnig fækkað, og eins er um þá, er fram hafa talið garðávexti og alifugla. Síðan 1952 hefur Hagstofan talið framteljendur úr hópi bænda sér- staklega. Hefur tala þeirra reynzt sem hér segir: Framteljendur: 1952 1954 1957 1960 1963 nautgripa.......................... 6 147 6 059 5 893 5 546 5 190 sauðfjár .......................... 5 787 6 173 6 154 5 752 5 282 hrossa............................. 5 719 5 688 5 373 4 795 4 263 heyfengs........................... 6 341 6 233 6 221 5 792 5 369 garðávaxta ........................ 4 518 4 677 4 198 3 815 2 590 alifugla........................... 3 041 2 627 2 305 2 081 1 600
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.