Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 50

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 50
48* Búnað arskýrslur 1961—63 mati því, er notað hefur verið við lánveitingar. Þykir því rétt að birta yfirlit yfir einnigarverð það, sem notað hefur verið við útreikning verðmæti jarðabóta og bygginga þessi ár, hvert fyrir sig (í kr.): Eining 1961 1962 1963 Safnþrœr m3 375 400 450 Áburðarhús m3 255 280 300 Haugstæði m3 125 140 150 Nýrœkt ha 10 500 10 500 11 000 Túnasléttur ha 7 500 7 500 8 000 Garðlönd ha 7 500 7 500 8 000 Grjótnám m8 60 60 60 Handgrafnir skurðir ms 14 15 15 Hnausarœsi m 10 10 11 önnur rœsi m 20 20 20 Plógræsi m 1,60 1,60 1,60 Girðingar m 16 17 20 Þurrheyshlöður ma 255 280 300 Súgþurrkunarkerfi m2 300 350 400 Votheysldöður m3 330 350 400 Kartöflugeymslur m3 330 350 400 Aðrar geymslur ms 255 280 300 Fjós, á grip 8 500 9 000 10 000 Fjárhús, á grip 700 750 800 Svínahús á grip 8 500 9 000 10 000 önnur útihús m3 300 325 350 íbúðarhús m3 1 450 1 500 1 550 Um magn jarðabóta, þar með áburðargeymslna, hlaða og kartöflu- geymslna, hefur verið farið eftir töflum XVIII—XXIII, en um bygg- ingar peningshúsa og íbúðarhúsa, svo og geymslna, annarra en kart- öflugeymslna, eftir skýrslum Framkvæmdabanka íslands (1961) og Efnahagsstofnunar (1962 og 1963). — Allan kostnað við skurðgröfu- skurði reiknar Búnaðarfélag íslands, og eru tölurnar þaðan teknar óbreyttar, nema við er bætt kostnaði við skurðgröft Landnáms ríkisins til undirbúnings byggðarhverfa. Til hliðsjónar verðmæti þessara jarða- og húsabóta, eins og það er talið í töflum XXIV—XXVI, skulu hér birtar tölur um lánveitingar lánasjóða Búnaðarbankans þessi sömu ár til íbúðarhúsabygginga, rækt- unar og byggingar útihúsa. Lánin til byggingar íbúðarhúsa voru 1961 veitt af Byggingarsjóði, en 1962 (frá 1. maí) af Stofnlánadeild bankans. Lánin til ræktunar og útihúsa voru veitt af Ræktunarsjóði 1961 og Stofn- lánadeild 1962 og 1963. Lánin námu, talið í þús. kr.: TU íbúðar. Til útihúsa húsa og ræktunar 1961 ............................ 8 300 39 932 1962 ............................ 9 175 52 267 1963 ............................ 12 966 53 9441) Þessi ár öll var hámark lána til íbúðarhúsabygginga 100 þús. kr., en allir, er landbúnað stunduðu og byggðu sér íbúðarhús, munu hafa 1) Auk þess til fjárfcstingar í vélvœðingu búanna 13 218 þús. kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.