Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 20

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 20
18* Bvinaðarskýrslur 1961—63 Taða Norður-ísafjarðarsýsla ................. 187 Strandasýsla ........................... 178 Vestur-Húnavatnssýsla.................... 240 Austur-Húnavatnssýsla.................... 316 Skagafjarðarsýsla....................... 255 Eyjafjarðarsýsla........................ 350 Suður-Þingeyjarsýsla..................... 240 Norður-Þingeyjarsýsla................... 191 Norður-Múlasýsla......................... 185 Suður-Múlasýsla.......................... 222 Austur-Skaftafellssýsla ................. 190 Vestur-Skaftafellssýsla ................ 251 Rangárvallasýsla ....................... 381 Árnessýsla .............................. 362 Kaupstaðir ............................. 268 Allt landið............................. 271 1960 1963 Úthey Kjarnf. Alls Taða Úthey Kjarnf. AUs 3 31 221 204 3 51 258 6 19 203 166 4 38 208 13 28 281 268 4 56 328 24 34 374 336 18 58 412 22 25 302 265 19 49 333 22 56 428 375 21 91 487 8 29 277 244 10 60 314 1 16 208 176 4 35 215 3 15 203 171 5 32 208 2 22 246 224 2 45 271 9 24 223 240 8 43 291 33 25 309 293 21 42 356 34 58 473 414 23 84 521 33 79 474 370 23 115 508 8 108 384 300 9 168 477 17 42 330 287 13 66 366 Rétt þykir að taka fram, að í þeim sýslum, þar sem kjarnfóðurgjöfin er mest, svo sem Gullbringusýslu, Kjósarsýslu og Árnessýslu, er bæði margt alifugla og talsvert af svínum, er taka verulegan hluta kjarnfóð- ursins. Einnig fer mikið af kjarnfóðrinu, sem kaupstaðabændur nota, til alifugla og svína. Þá er þess að geta, að yfirleitt er meira keypt af kjarnfóðri þar, sem aðallega er lögð stund á nautgriparækt, en þar, sem sauðfjárrækt er aðalgrein búskaparins. Ef menn vilja á auðveldan hátt gera samanburð á bústærðinni í sýsl- um landsins, er einfaldast að mæla hana í fjölda fóðureininga, er búin taka til nota. Þó nær þetta aðeins til framleiðslu búfjárafurða (en þá jafnt til svínaræktar og alifuglaræktar sem sauðfjárræktar og nautgripa- ræktar), en ekki til garðræktar eða framleiðslu gróðurhúsaafurða, sem reyndar má einnig meta til fóðureininga, en þær fóðureiningar eru ekki sambærilegar að verðgildi. Þá er rétt að benda á, að tölurnar sýna ekki nýtingu beitilanda, en sú nýting er yfirleitt meiri á sunnanverðu landinu en norðanverðu. Þegar á tölur þessar um fóðurmagn er litið, verður Ijóst, að búin eru stærst i Árnessýslu og Rangárvallasýslu, og mundi þó munur á þeim sýsl- um og öðrum sýslum í þessu sambandi verða meiri, ef með væri tekin framleiðsla þeirra á garðjurtum og afurðum frá gróðurhúsum og nýting þeirra á beitilandi. Næst að stærð eru búin i Borgarfjarðarsýslu og Eyja- fjarðarsýslu. í öllum Jjessum sýslum hafa bændurnir yfir að ráða um 50 þús. fóðureiningum að meðaltali. Enn höfðu bændur í þremur sýslum, Kjósarsýslu, Mýrasýslu og Austur-Húnavatnssýslu, meira en 40 þús. fóðureiningum að meðaltali yfir að ráða, en í hinum sýslunum öllum minna, og mörgum miklu minna, allt ofan í rúmlega 20 þús. fóðurein- ingar að meðaltali. Búin hafa farið mjög stækkandi á siðari árum, sem ljóst er af því, að það tvennt hefur farið saman, að bændum landsins hefur fækkað, og bústofn landsmanna i heild hefur farið vaxandi. Síðan fyrst var reynt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.