Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 39

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 39
Ðúnaðarskýrslur 1961—63 37* bónda og húsfreyju, sé metin að nokkru. En þessi aðfengna vinna hefur hins vegar minnkað stórlega þessi 12 ár, frá 1951 til 1963, a. m. k. eins og framtal vinnudaganna, — úr 2 155 þús. vinnudögum 1951 í 1 222 þús. vinnudaga 1963, — sýnir; þó líklega meira, þar sem gengið hefur verið eftir því síðustu árin, að vinnudagarnir væru taldir. 13. Heildartekjur og -gjöld framleiðenda 1963. Gross income and expenditure of agricultural producers 1963. Tafla XV (bls. 54—55) sýnir heildartekjur og -gjöld bænda, svo og fjárfestingu í Iandbúnaði. Fyrsti tekjudálkur töflu XV eru samtölur úr töflu XII, og vísast til athugasemda við hana. Vinnulaun, er bændur taka utan bús síns og heimilis, hafa mjög farið hækkandi hin síðustu ár. Árið 1954 námu fram talin vinnulaun þeirra, tekin í peningum og fríðu, 33,4 millj. kr., 1957 48,7 millj. kr., 1960 56,1 millj. kr. og 1963 84,0 millj. kr. Ef þessar launatekjur bænda eru svo bornar saman við kaupgreiðslur þeirra, verður Ijóst, að það er furðu lítið, sem bændur greiða í kaupgjald umfram það, sem þeir fá greitt fyrir vinnu sína utan bús og heimilis. Árin 1954, 1957, 1960 og 1963 töldu bændur fram kaupgreiðslur sínar annars vegar, en launa- tekjur hins vegar, talið í þús. kr.: 1954 1957 1960 1963 62 502 78 853 79 832 107 037 33 389 48 659 56 142 82 951 Mismunur 29 113 30 194 23 690 24 086 Nú er þess að gæta, að mikill hluti kaupgreiðslu bænda hefur farið til barna og foreldra, og má oft skoða það sem tilfærslu innan heim- ilis. Þessi sömu ár töldu bændur fram kaupgreiðslu til vandalausra, þ. e. annarra en foreldra og barna, svo og launa tekjur sinar sem hér segir (i þús. kr.): 1954 1957 1960 1963 Kaupgreiðslur til vandalausra .. 30 947 39 800 41 048 50 048 Launatekjur ................... 33 389 48 659 56 142 82 951 Mismunur 2 442 8 859 15 094 32 903 Þetta bendir ótvírætt til þess, að búin, sem yfirleitt ber að skoða sem fjölskyldufyrirtæki, muni oft, jafnvel oftast, selja meiri vinnu en þau kaupa. Vextir af innstæðum eru vitanlega aðeins fram taldir af framtals- skyldum innstæðum og verðbréfum. Þetta er aðeins nokkur hluti af þeim inneignum og útistandandi skuldum, er bændur eiga, enda er hér um litlar upphæðir að ræða, aðeins 6,4 millj. kr. 1963. Kaupgreiðslur Launatekjur .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.