Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 33

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 33
Búnaðarskýrslur 1961—63 31* var verðreiknuð til bænda við stöðvarvegg mjólkurbús eða á mjólkur- sölustað, frá kr. 5,45 til 5,75 á kg. Aðrar afurðir af nautgripum voru þannig reiknaðar, að kýr til förgunar var metin á 2 300 kr, geldneyti á 3 850 kr. og kálfur á 610 kr. Verðlagning þessi er við það miðuð, að meðalfall af kú sé 137 kg og af geldneyti 144 kg. Síðan var reiknað með meðalkjötverði og meðalverði húða samkvæmt skýrslum Framleiðslu- ráðs. Gert er ráð fyrir, að í framtali kálfa sé urn 6% alikálfar. Sláturafurðir sauðfjár voru hér reiknaðar til verðs eftir meðalfall- þunga sláturfjár i hverri sýslu, eins og fallþunginn er reiknaður hér að framan (sjá bls. XX), og eftir meðalverði afurðanna á öllu landinu eftir skýrslu Framleiðsluráðs. Afurðir af hrossum voru reiknaðar þannig, að hvert fullorðið slátur- hross var virt á 2 300 kr., tryppi á 2 000 kr. og folald á 1 400 kr. Um verðmæti garðávaxta er það eitt að segja, að fram taldar kart- öflur og gulrófur voru reiknaðar á verði samkvæmt verðlagsgrundvelli landbúnaðarvara, en aðrar garðjurtir og gróðurhúsaframleiðsla eru taldar fram í krónuin, og er þar engu breytt. Aðrar búsafurðir, svo og hlunnindi, var reynt að reikna með al- gengu söluverði þeirra úr hendi framleiðenda sem seljanda, og sama er að segja um fóður, þar sem það var selt. Bústofnsauki (og bústofns- skerðing) var reiknaður sem næst skattmati, en sumt þó virt lítið eitt hærra. Athuga ber, að bústofnsaukinn er ekki sundurliðaður eftir bú- fjártegundum. Sams konar töflur um verðmæti landbúnaðarframleiðslu bænda hafa áður verið gerðar og birtar fjnir árin 1954 (tafla XI B í Búnaðarskýrsl- um 1952—54), 1957 (tafla XI B í Búnaðarskýrslum 1955—57) og 1960 (tafla XIII B í Búnaðarskýrslum 1958—60). Fer hér á eftir samanburður á verðmæti þessarar framleiðslu, eins og hún kemur fram í töflum þessum: 1954 1957 1960 1963 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Afurðir af nautgripum .... 207 944 300 225 394 417 656 224 „ „ sauðfé 88 659 175 071 243 938 415 272 „ „ hrossum 6 989 7 217 5 313 8 595 „ „ alifuglum 6 165 8 627 14 348 28 053 „ „ svínum 2 218 2 839 5 907 8 840 „ „ loðdýrum 11 - 2 16 Garðávextir 11 351 15 652 27 955 34 234 Gróðurhúsaafurðir 4 401 5 769 10 279 13 252 Hlunnindi 5 081 5 895 12 024 20 896 Heysala 637 754 557 1 152 Fóðursala 6 607 8 809 8 276 6 762 Afurðatjónsbœtur 5 432 6 170 2 046 257 Bústofnsauki 37 962 33 729 27 370 ri-15 307 Annað 2 385 2 323 4 472 6 929 Samtals 385 842 573 080 756 904 1 185 175 Verðmæti framleiðslu bú- leysingja 63 085 79 450 98 319 125 249 Alls 448 927 652 530 855 223 1 310 424
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.