Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Qupperneq 20
18*
Bvinaðarskýrslur 1961—63
Taða
Norður-ísafjarðarsýsla ................. 187
Strandasýsla ........................... 178
Vestur-Húnavatnssýsla.................... 240
Austur-Húnavatnssýsla.................... 316
Skagafjarðarsýsla....................... 255
Eyjafjarðarsýsla........................ 350
Suður-Þingeyjarsýsla..................... 240
Norður-Þingeyjarsýsla................... 191
Norður-Múlasýsla......................... 185
Suður-Múlasýsla.......................... 222
Austur-Skaftafellssýsla ................. 190
Vestur-Skaftafellssýsla ................ 251
Rangárvallasýsla ....................... 381
Árnessýsla .............................. 362
Kaupstaðir ............................. 268
Allt landið............................. 271
1960 1963
Úthey Kjarnf. Alls Taða Úthey Kjarnf. AUs
3 31 221 204 3 51 258
6 19 203 166 4 38 208
13 28 281 268 4 56 328
24 34 374 336 18 58 412
22 25 302 265 19 49 333
22 56 428 375 21 91 487
8 29 277 244 10 60 314
1 16 208 176 4 35 215
3 15 203 171 5 32 208
2 22 246 224 2 45 271
9 24 223 240 8 43 291
33 25 309 293 21 42 356
34 58 473 414 23 84 521
33 79 474 370 23 115 508
8 108 384 300 9 168 477
17 42 330 287 13 66 366
Rétt þykir að taka fram, að í þeim sýslum, þar sem kjarnfóðurgjöfin
er mest, svo sem Gullbringusýslu, Kjósarsýslu og Árnessýslu, er bæði
margt alifugla og talsvert af svínum, er taka verulegan hluta kjarnfóð-
ursins. Einnig fer mikið af kjarnfóðrinu, sem kaupstaðabændur nota,
til alifugla og svína. Þá er þess að geta, að yfirleitt er meira keypt af
kjarnfóðri þar, sem aðallega er lögð stund á nautgriparækt, en þar, sem
sauðfjárrækt er aðalgrein búskaparins.
Ef menn vilja á auðveldan hátt gera samanburð á bústærðinni í sýsl-
um landsins, er einfaldast að mæla hana í fjölda fóðureininga, er búin
taka til nota. Þó nær þetta aðeins til framleiðslu búfjárafurða (en þá
jafnt til svínaræktar og alifuglaræktar sem sauðfjárræktar og nautgripa-
ræktar), en ekki til garðræktar eða framleiðslu gróðurhúsaafurða, sem
reyndar má einnig meta til fóðureininga, en þær fóðureiningar eru ekki
sambærilegar að verðgildi. Þá er rétt að benda á, að tölurnar sýna ekki
nýtingu beitilanda, en sú nýting er yfirleitt meiri á sunnanverðu landinu
en norðanverðu.
Þegar á tölur þessar um fóðurmagn er litið, verður Ijóst, að búin eru
stærst i Árnessýslu og Rangárvallasýslu, og mundi þó munur á þeim sýsl-
um og öðrum sýslum í þessu sambandi verða meiri, ef með væri tekin
framleiðsla þeirra á garðjurtum og afurðum frá gróðurhúsum og nýting
þeirra á beitilandi. Næst að stærð eru búin i Borgarfjarðarsýslu og Eyja-
fjarðarsýslu. í öllum Jjessum sýslum hafa bændurnir yfir að ráða um 50
þús. fóðureiningum að meðaltali. Enn höfðu bændur í þremur sýslum,
Kjósarsýslu, Mýrasýslu og Austur-Húnavatnssýslu, meira en 40 þús.
fóðureiningum að meðaltali yfir að ráða, en í hinum sýslunum öllum
minna, og mörgum miklu minna, allt ofan í rúmlega 20 þús. fóðurein-
ingar að meðaltali.
Búin hafa farið mjög stækkandi á siðari árum, sem ljóst er af því,
að það tvennt hefur farið saman, að bændum landsins hefur fækkað,
og bústofn landsmanna i heild hefur farið vaxandi. Síðan fyrst var reynt