Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 50
48*
Búnað arskýrslur 1961—63
mati því, er notað hefur verið við lánveitingar. Þykir því rétt að birta
yfirlit yfir einnigarverð það, sem notað hefur verið við útreikning
verðmæti jarðabóta og bygginga þessi ár, hvert fyrir sig (í kr.):
Eining 1961 1962 1963
Safnþrœr m3 375 400 450
Áburðarhús m3 255 280 300
Haugstæði m3 125 140 150
Nýrœkt ha 10 500 10 500 11 000
Túnasléttur ha 7 500 7 500 8 000
Garðlönd ha 7 500 7 500 8 000
Grjótnám m8 60 60 60
Handgrafnir skurðir ms 14 15 15
Hnausarœsi m 10 10 11
önnur rœsi m 20 20 20
Plógræsi m 1,60 1,60 1,60
Girðingar m 16 17 20
Þurrheyshlöður ma 255 280 300
Súgþurrkunarkerfi m2 300 350 400
Votheysldöður m3 330 350 400
Kartöflugeymslur m3 330 350 400
Aðrar geymslur ms 255 280 300
Fjós, á grip 8 500 9 000 10 000
Fjárhús, á grip 700 750 800
Svínahús á grip 8 500 9 000 10 000
önnur útihús m3 300 325 350
íbúðarhús m3 1 450 1 500 1 550
Um magn jarðabóta, þar með áburðargeymslna, hlaða og kartöflu-
geymslna, hefur verið farið eftir töflum XVIII—XXIII, en um bygg-
ingar peningshúsa og íbúðarhúsa, svo og geymslna, annarra en kart-
öflugeymslna, eftir skýrslum Framkvæmdabanka íslands (1961) og
Efnahagsstofnunar (1962 og 1963). — Allan kostnað við skurðgröfu-
skurði reiknar Búnaðarfélag íslands, og eru tölurnar þaðan teknar
óbreyttar, nema við er bætt kostnaði við skurðgröft Landnáms ríkisins
til undirbúnings byggðarhverfa.
Til hliðsjónar verðmæti þessara jarða- og húsabóta, eins og það er
talið í töflum XXIV—XXVI, skulu hér birtar tölur um lánveitingar
lánasjóða Búnaðarbankans þessi sömu ár til íbúðarhúsabygginga, rækt-
unar og byggingar útihúsa. Lánin til byggingar íbúðarhúsa voru 1961
veitt af Byggingarsjóði, en 1962 (frá 1. maí) af Stofnlánadeild bankans.
Lánin til ræktunar og útihúsa voru veitt af Ræktunarsjóði 1961 og Stofn-
lánadeild 1962 og 1963. Lánin námu, talið í þús. kr.:
TU íbúðar. Til útihúsa
húsa og ræktunar
1961 ............................ 8 300 39 932
1962 ............................ 9 175 52 267
1963 ............................ 12 966 53 9441)
Þessi ár öll var hámark lána til íbúðarhúsabygginga 100 þús. kr., en
allir, er landbúnað stunduðu og byggðu sér íbúðarhús, munu hafa
1) Auk þess til fjárfcstingar í vélvœðingu búanna 13 218 þús. kr.