Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 18

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 18
16* Búnaðarskýrslur 1961—63 1. yfirlit. Heyfengur 1936—1963. Hay production 1936—1963. Taða (1000 hestar) Úthey (1000 heatar) hay from home fields (1000 hkg) hay from meadoics (1000 hkg) Ár year Suðvestur- 1 land Soulh-West 1 .a -1 311 « 2 c £££ Norðurland North -0 s 3 1 3 •<!*} T3 s 3-5 "s O tn to Allt landið Iceland — Suðvestur- land South- West .b *2 «o e a «3 o .5 8 5 s Norðurland North Austurland East H3 s ls *o a 3 o Ifl to Allt landið Iceland Meðaltal average: 1936—40 321 112 384 125 216 1 158 167 89 350 109 374 1 089 1941—45 357 124 453 137 262 1 333 132 68 277 89 313 879 1946—50 374 139 519 153 377 1 562 89 48 199 45 252 633 1951—55 424 150 684 193 535 1 986 79 47 232 48 216 622 1956—60 591 198 1022 295 866 2 972 56 19 132 19 135 361 1961 675 219 1169 335 1 049 3 447 40 9 84 8 88 229 1962 664 205 1116 302 966 3 253 40 14 100 10 104 268 1963 774 213 1 165 310 960 3 322 31 8 87 10 86 222 Aukning 1963 frá meðalt. 1936-40,% 141,1 90,0 203,4 148,0 344,4 186,9 -t-81,4 -1-91,0 -1-75,2 4-89,1 4-77,0 4-79,6 Misjafnt er það eftir landshlutum, hvernig heyöflunin hefur breytzt. Um það vísast til 1. yfirlits, en þar kemur fram, að töðufengurinn hefur aukizt mest á Suðurlandi, eða um 344% frá meðaltali síðustu 5 ára fyrir styrjöldina til ársins 1963. Á sama tíma hefur töðufengur á Norðurlandi aukizt um 203%, á Austurlandi um 148%, á Suðvesturlandi um 141%, en á Vestfjörðum aðeins um 90%. Fyrir landið í heild er aukningin 187%. Útheysfengurinn var síðustu 5 árin fyrir styrjöldina enn óbreyttur að kalla frá því um aldamótin, en siðan hefur hann minnkað á öllu landinu um 80%. Árið 1963 var hann aðeins 20% af því, sem hann var fyrir stríð. Siðan 1951 hefur fram talinn heyfengur hvers bónda verið að meðal- tali sem hér segir: Taða, Úthey, Saxntals, hestar hestar hestar 1951 238 127 365 1954 355 84 439 1957 447 58 505 1960 542 50 592 1961 563 38 601 1962 554 46 600 1963 573 39 612 Meðalheyfengur hvers bónda er mjög misjafn eftir sýslum. 1 eftir- farandi yfirliti er sýndur meðalheyfengur hvers bónda i öllum sýslum landsins árin 1960 og 1963 (talinn í hestum):
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.